Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 40

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 40
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000040 VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Nýt ir tím ann vel! „Nei, það geri ég ekki“, seg ir Lísa á góðri ís lensku en hún hef ur búið hér á landi meira eða minna frá ár inu 1999. Hún er fædd 1976 og bjó í Hor sens, bæ á Jót landi sem marg ir Ís lend ing ar þekkja vegna náms dval ar þar. „Ég kíki samt stund um í tölv una en ég hangi þar ekki því ég hef mest gam an að því að sauma eða prjóna þeg ar tími gefst til, mest þó þeg ar sá litli sef ur á dag inn og líka einnig á Það er ein hver óg ur leg ur kraft ur í öllu kven fólki núna, þær eru svo marg ar að sauma, prjóna og skapa. Á jóla mark aði Lista torgs í nóv em ber vakti ung kona sér staka at hygli fyr ir ótrú­ lega fal legt hand verk. Hún saum ar út dúka og mynd ir, prjón ar og þæf ir ull ar veski af öll um stærð um, prjón ar peys ur og húf ur, býr til tæki­ fær iskort og jóla kort, býr til öskj ur og arm bönd og fleira og fleira. Anne Lise Jen sen er dönsk og býr í Sand gerði með Kára Sæ­ birni Kára syni raf virkja og eiga þau tvo syni, þá Kára Sæ björn fimm ára og Krist ó fer Emil sjö mán aða. Þeg ar horft er yfir allt hand verk ið, sem Anne Lise er að búa til, eða Lísa eins og hún er köll uð hérna heima, þá seg ir mað ur strax við sjálfa sig, að þessi kona hang ir ekki mik ið á Face book! kvöld in þeg ar litlu strák arn ir eru sofn að ir, þá finnst mér gott að gera eitt hvað svona. Sum ir lesa í bók en mér finnst ró andi að setj ast og sauma út eða prjóna, mér finnst ég hvíl­ ast þannig. Amma mín kenndi mér handa vinnu á ung lings­ ár um“, seg ir hún. Lísa kom hing að til lands sum ar ið 1999 með danskri vin konu sinni en þær réðu sig til starfa á Hót el Örk og þar vann hún meira eða minna til árs ins 2002. „Við vild um fara út í heim, sótt um um á skipi í Kar ab íska haf inu og svo hér á Hót el Örk en við Elti ást ina til Ís lands BLÓMSTRANDI Anne Lise Jen sen býr í Sand gerði með Kára Sæ birni Kára syni raf virkja og eiga þau tvo syni, þá Kára Sæ björn fimm ára og Krist ó fer Emil sjö mán aða.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.