Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 28
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000028 VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Gleðilega hátíð! Njótum jólaundirbúnings með góðri jóla- og menningardagskrá í Reykjanesbæ Opnunartími flest allra verslana í Reykjanesbæ: fimmtudagur 17. des 10:00-22:00 föstudagur 18. des10:00 - 22:00 laugardagur 19. des 10:00 - 22:00 sunnudagur 20. des 13:00 - 22:00 mánudagur 21. des 10:00 - 22:00 þriðudagur 22. des 10:00 - 22:00 miðvikudagur 23. des 10:00 - 23:00 fimmtudagur 24. des 9:00 - 12:00 25., 26. des lokað. Stærstu styrktaraðilar jóladaga eru: Samtökin Betri bær í samvinnu við mörg fyrirtæki og stofnanir standa fyrir Jóladögum í Reykjanesbæ til að halda uppi jólastemmningu í desember með Jólalúðra-sveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þá hafa nokkrir jólasveinar haft samband við forráðamenn Betri bæjar og sagt að þeir muni ganga til liðs við jólahljómsveitina og fylgja henni um bæinn. Okkar eini sanni skyrgámur kemur svo á Þorláksmessu og gefur börnunum nammipoka. Fjölbreyttir jóla- og menningarviðburðir verða í Reykjanesbæ í desember. Við hvetjum Suðurnesjamenn til að standa saman og eiga góð jól. Það skiptir okkur miklu máli að standa vörð um verslun á svæðinu og verslanir og fyrirtæki hafa undirbúið sig fyrir jólaverslunina af kostgæfni. Við viljum minna á okkar frábæru gjafakort Betri bæjar en þau fást í Sparisjóðnum í Keflavík og gilda í öllum verslunum á svæðinu. Minnum á nokkra jólaviðburði á næstu dögum: 20. des. 4. sunnudagur í aðventu - Keflavíkurkirkja Kl. 11 Jólasöngvar fjölskyldunnar. Fjölskylduguðsþjónusta. Prestur sr. Sigfús B. Ingvason Kl. 20 Syngjum jólin inn. Almennur söngur. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. 20. des kl. 11:00. Ytri-Njarðvíkurkirkja – Jólaball Dansað í kringum jólatré og jólasveinn sem á heima í fjallinu Keili mætir. Barna- og unglingakórar Njarðvíkurkirkna syngja undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar og Maríu Rut Baldursdóttur. Þeir rauðklæddu verða á ferðinni um helgina Föstudaginn 18. desember kl. 14-16 Laugardaginn 19. desember kl. 14-16 Sunnudaginn 20. desember kl. 14-16 Þorláksmessu 23. desember kl. 14-16 og 20-23 Flestar ve rslanir hafa opið til kl. 22:00 ö ll kvöld til j óla Kvöldið var yndislegt Fyrr ver andi og verð andi ten ór stjörn ur, Krist ján Jó hanns son, og nem andi hans, Kefl vík ing ur inn Rún ar Þór Guð munds son slógu í gegn á að ventu kvöldi Kefla vík ur­ kirkju á sunnudagskvöldið en sá sem stal hjört um nærri þrjú hund ruð gesta sem troð­ fylltu kirkj una, var átta ára söngv ari úr Sand­ gerði, Júl í us Viggó Ólafs son. Karla kór Kefla vík ur opn aði að ventu kvöld ið og söng nokk ur lög og með hon um söng Steinn Er lings son ein söng auk fyrr nefnds Júl í us ar sem söng lag ið „Nú ljóma aft ur ljós in skær“. Þeir Krist ján og Rún ar Þór sungu svo í sitt hvoru lagi og síð an sam an og með kórn um við mikla hrifn ingu gesta. Þeim þótti mik ið til koma að sjá hinn fræga stór ten ór Krist ján og síð an efni leg an nem anda hans sem virt ist gefa meist­ ar an um lít ið eft ir. Í lok in sungu all ir sam an, söngv ar ar og gest ir, „Heims um ból“. All ur ágóði af að ventu kvöld inu rann í Vel­ ferðar sjóð Suð ur nesja og all ir flytj end ur gáfu fram lag sitt. Séra Sig fús Ingva son sem átti hug­ mynd ina að því að fá Krist ján sem gest á þetta skemmti lega kvöld var að von um í skýj un um með hvern ig til tókst. „Ég vil bara nota tæki­ fær ið og þakka flytj end um og gest um fyr ir þátt töku þeirra og stuðn ing við Vel ferðar sjóð­ inn. Kvöld ið var ynd is legt,“ sagði Sig fús. Það var spenn andi að kom ast beint til Krist­ jáns í söng nám og gat í raun ekki ver ið betra. Fer ill hans hef ur ver ið ótrú leg ur og það er gam an að geta lært af hon um,“ sagði Rún ar Þór Guð munds son en hann og Krist ján slógu í gegn á að­ ventu kvöldi í Kefla vík ur­ kirkju sl. sunnu dag. Það eru ekki marg ir Suð ur­ nesja menn sem þekkja Rún ar en hann hef ur allt þetta ár ver ið í söng námi hjá stór­ ten órn um Krist jáni en hann kenn ir hjá söng skóla Dem­ entz. Fimm tíu söng nem end ur vildu kom ast að hjá Krist jáni. Rún ar var í hópi tíu nem enda sem komst í hóp þeirra sem Krist ján valdi og gott bet ur því hann þurfti ekki að fara í prufu söng hjá meist ar an um sem var svo sann færð ur um söng hæfi leika Suð ur nesja­ manns ins. Rún ar er 36 ára og fjög urra barna fjöl skyldu fað ir og býr núna í Innri­Njarð vík. Hann var sjó mað ur til margra ára og var á Staf nes inu hjá Oddi Sæ­ munds syni og gerði það gott á þessu afla skipi. En draum­ ur inn hjá Rún ari var að verða ten ór söngv ari og til að eiga auð veld ara með að sinna því áhuga máli sínu og draumi fór hann í land og skipti yfir í húsa smíða nám. Hann lauk því og legg ur nú park et fyr ir fólk á milli sön gæfi nga. Rún ar út­ skrif að ist árið 2008 með burt­ far ar próf í söng en fékk svo þetta óvænta tæki færi með Krist jáni Jó hanns syni. „Ég fór út til Krist jáns á Ítal íu í vor og var hjá hon um í sum ar. Það var frá bært. Kall inn er ótrú­ leg ur. Ork an og kraft ur inn streym ir frá hon um og svo er reynsl an og þekk ing in svo mik il,“ sagði Rún ar Þór sem sagði að það hafi ver ið stór­ kost leg til finn ing að syngja með hon um á að ventu kvöld­ inu í Kefla vík ur kirkju. Rún ar á ekki langt að sækja söng hæfi leik ana. Hann er frændi Jó hanns G. Jó hanns­ son ar og Jó hanns Helga son ar og svo var afi hans, Þórólf ur Sæ mund son í Karla kór Kefla­ vík ur þang að til hann var ní­ ræð ur. „Krist ján hef ur mikla trú á mér og seg ir mér að stefna hátt. Það er mark mið ið,“ sagði Rún ar Þór. Af sjón um í smíð ina en stefn ir hátt í söng -frá bært að fá tæki færi hjá Krist jáni Jó hanns syni seg ir ten ór söngv ar inn Rún ar Þór Guð munds son. - átta ára gamall söngvari úr Sandgerði stal hjörtum tónleikagesta Senuþjófurinn Júlíus Viggó Ólafsson ásamt þeim Kristjáni Jóhannssyni, Rúnari Þór Guðmundssyni og Karlakór Keflavíkur. Fremstur klappar séra Sigfús Ingvason. Séra Sigfús B. Ingvason og Kristján Jóhannsson. Kristján Jóhannsson syngur með Karlakór Keflavíkur á aðventutónleikunum. Myndir: pket

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.