Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 34

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 34
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000034 VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Eft ir að séra Sig urð ur Grét ar tók við emb ætti þetta kvöld þá var allt á léttu nót un um og kirkju gest ir hlógu oft ar en einu sinni með hon um. Já hann virk ar hress nýi prest­ ur inn í Garði og Sand gerði. Hann er lið tæk ur á gít ar og fleiri hljóð færi, þekkt ur fyr ir skemmti legt barna­ og ung­ linga starf fyr ir norð an og full ur af áhuga fyr ir nýju starfi hérna. Fal legt um hverfi hér Séra Sig urð ur Grét ar er gift ur Önnu El ísa betu Gests dótt ur, sem er leik skóla kenn ari, grunn skóla kenn ari og djákna­ mennt uð. Þau eiga fimm börn á aldr in um 6 til 16 ára, en auk þess á Anna El ísa bet rúm­ lega tví tuga dótt ur sem býr í Reykja vík. „Já hún er hetj an, búin að ganga með sex börn“, seg ir séra Sig urð ur Grét ar um kon una sína, eft ir að hafa talið upp barna fjöld ann, þeg ar blaða kona Vík ur frétta kíkti í heim sókn til þeirra dag inn eft ir inn setn ing una. „Okk ur líst mjög vel á okk ur hérna, erum ánægð með prest­ bú stað inn en hús ið pass ar fínt utan um stóru fjöl skyld­ una okk ar. Hér er líka mik il nátt úra allt í kring. Fal legt að horfa nið ur að sjó. Garð ur­ inn hef ur enn þá stór óbyggð svæði inn an bæj ar marka og það gef ur bæn um skemmti­ leg an svip. Það er spenn andi að koma hing að til starfa þar sem svo marg ir búa og ég er spennt ur að taka við emb­ ætt inu. Ná lægð in við höf uð­ borg ina gef ur staðn um auk ið vægi, þar sem flest ir úr fjöl­ skyld um okk ar búa. Ná lægð in við fram halds skóla hef ur líka sitt að segja því nú erum við kom in með börn á fram halds­ skóla aldri og get um boð ið þeim að búa heima hjá okk ur með an þau stunda fram halds­ nám. Fyr ir norð an fór son ur okk ar á Sauð ár krók í fjöl­ brauta skól ann og verð ur þar til ára móta. Einnig hef ur Lísa betri at vinnu mögu leika hér. Þar að auki vor um við til bú in í breyt ing ar, nýja áskor un. Þetta er tölu vert fjöl menn ara en fyr ir norð an en vega lengd­ irn ar ólíkt minni. Við höf um kynnst afar vin gjarn legu fólki sem býr hér,“ seg ir Sig urð ur Grét ar. Kirkj an er fólk ið sjálft Þeg ar hann er spurð ur út í starf ið framund an þá vill hann spara stór ar yfi r lýs ing ar því fyrst vilji hann kynn ast fólk inu vel og vita hvað það vill gera og hvers það sakn ar í kirkj unni. „Ég hef þá sýn að kirkj an sé fyrst og fremst fólk ið sem vill til heyra henni. Mitt hlut verk er að fylla á tank inn hjá sókn­ ar börn um og hjálpa fólki að sækja and legt fóð ur í kirkj una sína. Ég vil að stoða fólk við að finna kröft um sín um far veg í starfi inn an kirkj unn ar. Ég á við með því að virkja fleiri. Mín sýn er að laða fleira fólk í kirkju, fólk má vera með í að skapa kirkju líf ið, gagn­ rýna það sem má bet ur fara, koma með hug mynd ir þó svo að prest ur inn hafi hug ann við meg in mark mið kirkj unn ar, sem er að boða Guðs orð, þá rúm ast svo margt inn an þess. Boð skap ur Krists get ur haft mót andi áhrif á líf fólks og lífs gildi. Það er alltaf val hvaða lífs gildi mað ur tem ur sér. Þrátt fyr ir allt er kirkj an stærsta fjölda hreyf ing á Ís­ landi. Þeg ar sam fé lag þró ast þannig að það er alltaf minna og minna sem sam ein ar fólk í dag legu lífi, það hlusta t.d. ekki all ir á rás eitt, þá gæti kirkj an ver ið sam ein ing ar tákn fyr ir fólk og þang að get ur það þá leit að á sam eig in leg um grunni. Þar geta all ir átt sitt and lega heim ili og sam ein ast um grunn gildi“, seg ir hann. Meiri söng ur Þeir sem mættu í Út skála­ kirkju í inn setn ing ar messu séra Sig urð ar Grét ars sungu vafa laust meira þetta kvöld með kirkjukórn um en oft áður og var það ör ugg lega vegna hvatn ing ar prests ins. „Já, ég vil hafa kirkj una lif andi. Það er gam an þeg ar söfn uð ur syng ur með kórn um, sem gerð ist þetta kvöld og ég veit að fólk þarf oft hvatn ingu til þess og held ur jafn vel að það megi ekki syngja, að kór inn megi bara syngja en það er mesti mis skiln ing ur. Fólk sem vill syngja með kórn um má endi lega gera meira af því og finna þá vellíð an sem fylg ir því að syngja upp hátt. Hlut­ verk kirkjukórs er m.a. að leiða al menn an söng, að það sé söng ur í kirkj unni en ekki þannig að hann syngi alltaf einn. Það eyk ur gleði í okk ur öll um að syngja og þú færð meira út úr mess unni ef þú tek ur þátt en ég píni eng an til þess að syngja með, þetta er alltaf val“, seg ir hann. Nýi prest ur inn vill halda hug­ flæði fund með sókn ar börn um sín um, þar sem væri vett­ vang ur skoð ana skipta. Hann lang ar að heyra hvaða hug­ mynd ir fólk hef ur um starfi ð. Hann veit af öllu því góða fólki sem þeg ar starfar inn an kirkj unn ar í Garði og Sand­ gerði og lang ar til að fjölga hóp um í hópa starfi, efla enn bet ur barna­ og ung linga starf. „Ég geri þetta ekki einn. Hér starfar mjög gott fólk og minn þátt ur er meira að hvetja leið­ tog ana áfram og koma inn öðru hvoru. Fyr ir norð an var mun minni sókn og þar var ég með putt ana í öllu starfi en hér er það erfitt sök um stærð ar sókn anna. Ég veit að kraft ar mín ir njóta sín best hérna ef ég hvet góða leið­ toga áfram. Ég hef mjög mikla ánægju af al menn um söng Nýr prest ur, séra Sig urð ur Grét ar Sig urðs son, hef ur ver ið val inn til þjón ustu í Út skála­ og Hvals nes­ sókn um, það er í Garði og Sand gerði. Hann kem ur hing að eft ir ell efu ára far sælt starf í kirkj unni á Hvamms tanga, þar sem hann var prest ur í Breiða­ bóls stað ar presta kalli í Húna vatns pró fast dæmi sem taldi þjár litl ar sveita sókn ir auk Hvamms tanga sókn ar. Sunnu dags kvöld ið sem nýi prest ur inn tók við emb ætt inu hér var mik ið rok og rign ing, svo mik ið að fólk nán ast datt um koll á leið úr kirkju yfir í kvöld kaff ð í gamla prests setr inu við hlið ina. Séra Sig urð ur Grét ar hafði orð á því í gamni, að vind arn ir væru greini lega að blása hann inn í emb ætt ið en hann hafði heyrt að það væri rok í Garð in um og spurði hvort rok ið væri oft svona svaka lega mik ið. Nei nei sagði fólk ið, sem vildi ekki fæla nýja prest inn á brott. Gust ar af nýja prest in um BLÓMSTRANDI Hjónin Sigurður Grétar og Anna Elísabet á fermingardegi Sölva Sigurðar vorið 2008 ásamt börnum sínum fimm.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.