Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2015, Blaðsíða 8

Ægir - 01.04.2015, Blaðsíða 8
8 Frjálsræðið er kosturinn við líf trillukarlsins Það gafst stund milli stríða á strandveiðunum til þess að spjalla. Sumarið er annatími hjá trillukörlunum sem stunda strandveiðar, enda veiðist ekki nema að sé róið. Og björt sumarnóttin er vel til þess fallin að sækja þann gula í greipar Ægis. Árni Ketill Friðriksson er líklega þekktastur fyrir að hafa verið trommuleikari í þeirri landsfrægu Hljómsveit Ingimars Eydal. Í þeirri ágætu hljómsveit hætti hann fyrir 40 árum en hann mundar ennþá trommukjuðana. Lífsviðurværi sitt hefur hann þó af því að draga fisk úr sjó. Við mæltum okk- ur mót í ljómandi góðri verbúð Árna Ketils í Bótinni á Akureyri. „Ég myndi vilja sjá fyrirkomulag strandveiðanna þannig að á hverju vori væri einn pottur til úthlutunar og hann þyrfti að vera í heildina 12 til 15 þúsund tonn í stað tæplega 9 þúsund tonn núna. Í þennan pott myndu menn síðan sækja og það mætti hugsa sér að hámark á bát væri allt að 18 tonn.“ Æ g isv iðta lið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.