Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2015, Blaðsíða 20

Ægir - 01.04.2015, Blaðsíða 20
20 Vel búið tækjum Venus NS er búið til veiða með flottroll og nót. Skipið er 80 metra langt og 17 metra breitt. Það er tæplega 3800 brúttó- tonn að stærð, lestir þess rúma tæplega 3000 tonna afla sam- anlagt en miðað er við að 2300- 2400 tonna afla þegar öflugt sjókælikerfi skipsins er nýtt til fulls. Aðalvél skipsins er 4500 Kw og er af gerðinni Wartsila sem Vélar og skip selja hér á landi. Sömuleiðis kemur skrúfubún- aður og niðurfærslugír frá Wart- sila. Ljósavélar eru frá Scania en umboðsaðili hér á landi er Klettur hf. Vindukerfið og fiski- dælur koma frá Rapp Hydema og kranar og blakkir frá Triplex en búnað þessara framleiðenda selur Vélasalan hér á landi. Af öðrum tækjabúnaði má ÓSKUM HB GRANDA OG ÁHÖFN TIL HAMINGJU MEÐ GLÆSILEGT SKIP Venus NS í flota HB Granda N ý tt sk ip Uppsjávarskipinu Venusi NS 150 var vel fagnað á Vopnafirði þann 27. maí síðastliðinn en með komu skipsins hefst mikil endurnýjun fiskiskipaflota HB Granda sem mun fá 5 ný fiskiskip á tveimur ár- um. Skipið var smíðað hjá skipasmíðastöðinni Celiktrans Denitz í Tyrklandi og mun systurskipið, Víkingur, koma til landsins í lok árs. Í kjölfarið fylgja síðan þrír togarar en HB Grandi samdi einnig við Celiktrans um smíði þeirra. Venus NS hélt strax til kolmunnaveiða suður af Færeyjum eftir móttökuhátíðina á Vopnafirði. Kostnaður við smíði skipsins var um 3,5 milljarðar króna. Hluti setustofu áhafnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.