Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2015, Blaðsíða 10

Ægir - 01.04.2015, Blaðsíða 10
10 Strandgötu 1 Neskaupstað Sími:4700 800 Fax:4700 801 • Veiðarfæraþjónusta • Gúmmíbátaþjónusta • Fiskeldisþjónusta Stöðug þróun veiðarfæra í samvinnu við sjómenn og útgerðir. Fjarðanet er aðili að Hampidjan Group Neskaupstaður / Fjáskrúðsfjörður / Akureyri / Ísafjörður www.fjardanet.is fjardanet@fjardanet.is Víðtæk þekking og reynsla í uppsetningu og gerð veiðarfæra Alhliða veiðarfæraþjónusta í höndum fagmanna landi? Ég velti til dæmis fyrir mér, af hverju má ekki veiða um helgar? Ég ímynda mér að það sé vegna þess að menn hafi tal- ið að þar með myndu koma inn aðilar í þessar veiðar sem hefðu þetta sem hobbý. En þá segi ég á móti, hver á fiskinn í sjónum? Eigum við hann ekki öll? Ég segi bara, veriði velkomin í þessar veiðar því við eigum öll þessa auðlind. Í dag er það þannig að veiðileyfið fyrir strandveiðarnar kostar röskar sjötíu þúsund krónur og síðan borgum við til ríkisins í kringum 20 krónur af hverju veiddu kílói. Ég tel að ef mætti veiða fiskinn á sem hag- kvæmastan hátt væri unnt að greiða hærra gjald til ríkisins af hverju kílói.“ Aldrei einmana á sjónum Strandveiðarnar hófust 4. maí sl. og þær standa út ágúst. Veiðunum er skipt upp í fjögur veiðisvæði og ákveðið afla- magn er skilgreint fyrir hvert svæði. Reynslan er sú að lítið veiðist á norðursvæðinu í maí og fyrripart júní en það er ekki fyrr en komið er að lokum júní og fram í júlí að sá guli fer að gefa sig svo einhverju nemur á norðursvæðinu. Árni Ketill er með bátinn sinn á Dalvík á meðan á strand- veiðitímabilinu stendur og gerir hann þaðan út. Ástæðan er ein- föld, þaðan er styttra á miðin en frá Akureyri. Raunar segir hann að útilokað væri að stunda strandveiðar frá Akureyri, vegna þess hversu langt er það- an á miðin. „Ég hef verið á þess- um strandveiðum frá upphafi, þessi vertíð er sú sjöunda í röð- inni,“ segir Árni Ketill og játar því að þó svo að hann telji nokkra vankanta á strandveið- unum séu þær skemmtilegar. „Þetta getur vissulega verið skemmtilegt og það er með þetta eins og aðrar veiðar að það hleypur í mann ákveðinn keppnisandi, að standa sig vel og gera betur í dag en í gær. Og þó að ég sé einn á bátnum er ég aldrei einmana því ég hlusta Bátur Árna Ketils, Fleki EA-46, áður Siggi í Bót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.