Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2015, Blaðsíða 26

Ægir - 01.04.2015, Blaðsíða 26
26 Óskum HB Granda og áhöfn til hamingju með glæsilegt skip Klettur - Sala og þjónusta Klettagörðum 8-10 - 104 Reykjavík „Það liggur við að maður fái í hnén að horfa á Venus hér fyrir aftan okkur. Þetta er líkt og að sjá fegurðardrottingu á sviði,“ sagði Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðar- hrepps í ávarpi við móttöku Venusar NS. Ólafur Áki sagði það mikinn heiður fyrir Vopnfirðinga að Venus NS verði skráður með sína heimahöfn á staðnum. Hann sagði HB Granda hafa byggt upp eina tæknivæddustu og öflugustu fiskvinnslu lands- ins á Vopnafirði á síðustu árum. „Þar er um að ræða hátækni- vinnslu í hæsta gæðaflokki og mikil framþróun sem hefur orð- ið á mjög stuttum tíma,“ sagði hann. Ólafur Áki boðaði hafnar- framkvæmdir á Vopnafirði til að mæta þjónustu við stærri og öflugri skip. Á næstu tveimur árum verður innsigling m.a. breikkuð og fleira úrbætur gerðar í höfninni en kostnaður mun nema um 300 milljónum króna. Efnt verður til útboðs innan skamms og reiknar Ólaf- ur Áki með að fyrstu fram- kvæmdir geti hafist í haust. „Stjórnendur sveitarfélagsins eru meðvitaðir um að höfnin er lífæð samfélagsins og um mikil- vægi þess að hún sé sem best úr garði gerð til að tryggja sem öryggi sjófarenda,“ sagði Ólafur Áki. Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. Heiður að skip- ið sé skráð á Vopnafirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.