Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.2015, Side 8

Ægir - 01.04.2015, Side 8
8 Frjálsræðið er kosturinn við líf trillukarlsins Það gafst stund milli stríða á strandveiðunum til þess að spjalla. Sumarið er annatími hjá trillukörlunum sem stunda strandveiðar, enda veiðist ekki nema að sé róið. Og björt sumarnóttin er vel til þess fallin að sækja þann gula í greipar Ægis. Árni Ketill Friðriksson er líklega þekktastur fyrir að hafa verið trommuleikari í þeirri landsfrægu Hljómsveit Ingimars Eydal. Í þeirri ágætu hljómsveit hætti hann fyrir 40 árum en hann mundar ennþá trommukjuðana. Lífsviðurværi sitt hefur hann þó af því að draga fisk úr sjó. Við mæltum okk- ur mót í ljómandi góðri verbúð Árna Ketils í Bótinni á Akureyri. „Ég myndi vilja sjá fyrirkomulag strandveiðanna þannig að á hverju vori væri einn pottur til úthlutunar og hann þyrfti að vera í heildina 12 til 15 þúsund tonn í stað tæplega 9 þúsund tonn núna. Í þennan pott myndu menn síðan sækja og það mætti hugsa sér að hámark á bát væri allt að 18 tonn.“ Æ g isv iðta lið

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.