Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2015, Qupperneq 15

Ægir - 01.04.2015, Qupperneq 15
15 Matís ohf. er í mörgum skilningi mikilvæg auðlind fyrir Íslendinga. Fyrirtækið er lykilaðili í matvælarannsóknum og matvælaöryggi og hefur að baki sér þekkingu 100 starfsmanna sem eru sérfræðingar og vísindamenn á ólíkum sviðum. Rannsóknir eru íslenskum sjávarútvegi mikilvægar því þæ styðja framþróun, nýsköpun og markaðsstarf greinarinnar. Hjá Matís er stöðugt unnið að fjölda rannsóknarverkefna sem tengjast sjávarútvegi með ýmsum hætti. Þannig leitum við sífellt svara og vitum alltaf meira í dag en í gær. Rannsóknir í þágu sjávarútvegs Gildi Matís  Frumkvæði  Sköpunarkraftur  Metnaður  Heilindi www.matis.is Stefna Matís er að  ... vera framsækið þekkingarfyrirtæki sem eflir samkeppnishæfni Íslands og skilar þannig tekjum til íslenska ríkisins  ... vera eftirsóttur, krefjandi og spennandi vinnustaður með fyrsta flokks aðstöðu þar sem starfsmenn njóta sín í starfi  ... hafa hæft og ánægt starfsfólk Hlutverk Matís er að  ... efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs  ... tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu umhverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu  ... bæta lýðheilsu Tappinn í flöskuna Árni Ketill hefur ekki bragðað áfengi í meira en aldarfjórðung. Hann segist ekki hafa misnotað áfengi á þeim tíma sem hann var í Hljómsveit Ingimars Eydal, það hafi ekki verið fyrr en löngu eftir að hann hætti í þeirri hljómsveit. „Óhófleg áfengis- neysla kom ekki til greina þegar ég spilaði með Hljómsveit Ingi- mars Eydal enda var þetta svo mikil vinna að það var einfald- lega ekki hægt. Ég hætti í hljómsveitinni árið 1975 og síð- ar gaf ég frænda mínum, Frið- riki Júlíussyni, trommusettið og hætti að spila á trommur í nokkur ár. Ég fékk mér síðan nýtt trommusett árið 1992 þeg- ar ég fór að spila djass með Jóni Rafnssyni og Gunnari Gunnars- syni og það sett ætla ég að eiga þar til yfir lýkur. Ég setti tappann í flöskuna fyrir meira en 25 árum og síðan hef ég ekki einu sinni fengið mér pilsner. Hef engan áhuga á því. Ég var um tíma á kafi í golf- inu og var meðal annars í nokk- ur ár í stjórn Golfklúbbs Akur- eyrar. Einu sinni fórum við nokkrir félagar úr golfinu sam- an í tíu daga ferð til Spánar en það fóru í það heila um tveir mánuðir í mína ferð því ég fór beint á Vog þegar ég kom heim frá Spáni. Það var dásamlegt að losna við áfengið því Bakkus getur verið harður og óvæginn húsbóndi. Það sem gerði út- slagðið að ég ákvað að fara í meðferð var eins og margir aðr- ir þekkja í þessum sporum, ég var að missa allt út úr höndun- um á mér; fjölskylduna, fjármál- in og vinnuna. Það var farsælt skref og gott að losna út úr þessum fjötrum og ég hef sem betur fer aldrei haft löngun í áfengi aftur.“ Í nokkur ár var Árni Ketill í stjórn Golfklúbbs Akureyrar. Á milli Árna og Gunnars Skarphéðinssonar er golf- goðsögnin Jack Nicklaus.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.