Ægir

Volume

Ægir - 01.04.2015, Page 21

Ægir - 01.04.2015, Page 21
21 nefna að frá Simrad kemur as- dic, radar, höfuðlínumælir, gyro og sjálfstýring. Sjónvarpsdiskur er af gerðinni Intellian en allan þennan búnað selur Friðrik A. Jónsson hér á landi. Þá er í skip- inu SeapiX fjölgeisla þrívíddar- sónar og SAILOR GMDSS fjar- skiptabúnaður frá Sónar ehf., radar, GPS, AIS-kerfi og fleira frá Furuno og plotter frá MaxSea. Þennan búnað selur Brimrún hér á landi. Veiðarfæri skipsins eru frá Hampiðjunni og trollnemar koma frá Marport. Einstaklingsklefar með baðherbergi Ekki aðeins er Venus NS vandað skip hvað varðar stjórnun, veið- ar og meðferð afla heldur er ekki síður mikil áhersla lögð á hönnun og útfærslur til að gera aðbúnað áhafnar eins og best Venus NS 150 við komuna til Vopnafjarðar. Skipið hélt til kolmunnaveiða að loknum móttökuhátíðinni á Vopnafirði. Mynd: HB Grandi / Kristján Maack Hvert sem litið er um borð er rúmt um alla vinnuaðstöðu. Hér sér aftur yfir vindur, nótakassa og krana. Í aft- urgálganum er jafnvægistankur skipsins.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.