Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2015, Síða 36

Ægir - 01.04.2015, Síða 36
36 Gert er ráð fyrir að í lok næsta árs fái Rammi hf. í Fjallabyggð afhentan nýjan frystitogara sem samið var um smíði á við Tersan skipasmíðastöðina í Tyrklandi. Togarinn, sem kemur til með að bera nafnið Sólberg ÓF, verður í alla staði útfærður með nýjustu og bestu tækni til fiskvinnslu og í samræmi við þau markmið samdi fyrirtækið á dögunum við Völku hf. um kaup á vatnsskurðarvél sem verður einn af lykilþáttum vinnslukerfis skipsins. Vélbúnaðurinn frá Völku hf. Frystitogari Ramma hf. sem nú er í smíðum er 80 metra langur og verður búinn allri nýjustu tækni í vinnsluskipum. Vatnsskurðartækni í nýj- um frystitogara Ramma

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.