Ægir

Volume

Ægir - 01.04.2015, Page 47

Ægir - 01.04.2015, Page 47
47 Friðrik A. Jónsson ehf Miðhrauni 13 - 210 Garðabæ S: 552 2111 - www.faj.is Siglinga, fiskileitar og rafeindatæki Tækin í brúnna frá FAJ Fyrir allar stærðir skipa og báta AP sjálfstýringar 5" skjár Follow Up, Non Follow og QuickStick fjarstýringar Innfellanlegt Stýring fyrir allt að sex hliðarskrúfur NSO Fjölnotatæki og skjástýring Sambærilegt við NSE en stýrir hefðbundnum tölvuskjám 3G og 4G Broadband Radar Fjölnotatæki, kortaskjár dýptarmælir og fl. 7", 8", 9", 12" og 16" skjáirVélaaflestur NSE Fjölnotatæki Íslenskt stýrikerfi Sjókort, Ratsjármynd Dýptarmælir AIS upplýsingar Veðurstöð Stýring fyrir NSO kerfið SIMRAD GO7 Einfaldur en góður kortaplotter og dýptarmælir. B260 botnstykki BSM3 sendir HS60 GPS áttaviti Sjálfstýring f. minni báta ólst upp í stórri fjölskyldu, er einn 11 systkina og segir að í þá daga hafi menn fljótt lært að bjarga sér, farið að vinna fyrir launum snemma á lífsleiðinni. Bróðir Þorsteins bjó í Vest- mannaeyjum og þangað lá leið hans við 18 ára aldur. „Ég ætlaði mér á sjóinn og var búinn að ganga frá plássi, en þegar ég mætti til Eyja var bróðir minn búinn að ská mig í Vélskólann sem þar var. Ég sló til, fór í skól- ann og lauk náminu. Á sumrin var ég á Gullberginu, með Binna í Gröf og Einari, það var góð og dýrmæt lífsreynsla,“ segir hann. Við erum rík Þegar eldgos hófst í Vest- mannaeyjum í janúar 1973 pakkaði Þorsteinn ofan í ferða- tösku og hélt í land líkt og aðrir íbúar. Fór á heimaslóðir norður til Siglufjarðar. Þar kynntist hann konu sinni, Jónu Ágústu Lárusdóttur, sem fædd er og uppalin á Raufarhöfn en bjó í Vestmannaeyjum. Þau héldu saman til Eyja aftur um haustið og bjuggu þar til ársins 2000. Þau eiga þrjár dætur, 7 barna- börn og eitt barnabarnabarn. „Við erum rík,“ segir hann. „Ég kunni vel við mig og vildi búa þar áfram, við áttum mjög góð ár í Eyjum en þar bjuggum við alls í 32 ár. Og nú liggur leiðin þangað á ný, sem er spennandi og skemmtilegt,“ segir Þorsteinn. Raunar hélt hann áfram að stunda sjó- mennsku frá Vestmannaeyjum þó fjölskyldan flytti búferlum, en alla tíð segist hann hafa ver- ið á góðum skipum með frá- bærum mannskap, m.a. Vest- mannaey, Snorra Sturlusyni og Ísleifi. Óviðunandi staða í kjaramálum Þorsteinn segir fjölmörg mál brenna á sjómönnum um þess- ar mundir. „Það hefur ekki verið gerður kjarasamningur við sjó- menn í fjögur ár, það er með öllu óviðunandi að æ ofan í æ séu sett lög á okkar fólk. Sá seinagangur sem verið hefur á viðræðum við okkar viðsemj- Þorsteinn I. Guðmundsson er um þessar mundir að taka við formennsku í Sjómannafélaginu Jötni í Vest- mannaeyjum. Mynd: Maríanna Ósk Jóhannsdóttir.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.