Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 10
2
t þær tvær fastanefndir, sem þingið á að kjósa skv. þingsköpum
voru þessir kirkjuþingsmenn kjömir:
í löggjafarnefnd: Sr. Pétur Þ. Ingjaldsson,
Helgi Rafn Traustason,
sr. Sigurður Guðmundsson,
sr. Eirikur J. Eiriksson,
Jón Guðmundsson,
sr. Jónas Gislason,
Hermann Þorsteinsson.
Formaður löggjafarnefndar var kjörinn sr. Pétur Þ. Ingjaldsson
og ritari sr. Jónas Gislason.
t allsherjarnefnd: Sr. Trausti Pétursson,
Margrét Gisladóttir,
sr. Jón Einarsson,
Jóhanna Vigfúsdóttir,
sr. Lárus Þ. Guðmundsson,
Gunnlaugur Finnsson,
sr. Þorbergur Kristjánsson.
Formaður allsherjarnefndar var kjörinn sr. Jón Einarsson og
ritari sr. Trausti Pétursson.
t þingfararkaupsnefnd voru kosnir:
Helgi Rafn Traustason,
sr. Lárus Þ. Guðmundsson,
Gunnlaugur Finnsson.
Þingfundir voru í safnaðarsal Hallgrimskirkju og urðu alls 16.
Hver fundur hófst með þvi að sunginn var sálmur, biskup las ritn-
ingarorð og flutti bæn. Við morgunbasnir var fylgt basnarformi hand
bókarfrumvarpsins.
Þingmenn, ásamt mökum voru gestir ráðherrahjónanna, frú Kristínar
Siguröardóttur og Friðjóns Þórðarsonar 4. nóv.
Þinglausnir voru fimmtudaginn 6. nóv. Biskup íslands sleit þá
ellefta kirkjuþinginu, sem hann stýrði sem forseti Oíg jafnframt
því siðasta. Þakkaði hann núverandi kirkjuþingsmönnum ágæta sam-
vinnu og bað þeim blessunar Guðs. Sr. Pétur Sigurgeirsson, vígslu
biskup, ávarpaði biskupinn og þakkaði honum ánægjulegt samstarf.
Sama dag þáðu kirkjuþingsmenn og starfslið kirkjuþings ásamt mökum
kvöldverðarboð i biskupsgarði.