Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 35
27
Allir:
Drottinn, heyr uora bæn.
Pleðh jálnari:
Biðjum fyrir þjóð uorri og þeim sem stjórna málum
hennar. (Þögn eða frekari kynning bænarefna).
Prestur:
Himneski faðir. Uarðueit oq blessa þjóð vora. \/ak
yfir forseta vorum, ríkisstjórn, Alþingi og dómstólum.
Veit öllum, sem forystu hafa í máium vorum, vitsmuni
og drengskap og lát ráð þeirra og gjörðir verða þjóð-
inni til heilla samkvæmt þínum helga vilja, Fyrir
3esú Krist, Drottin vorn.
Allir:
Drottinn, heyr vora bæn.
Meðhjálpari:
Biðjum fyrir atvinnulífi þjóðar vorrar. (Þögn eða
frekari kynning bænarefna).
Prestur:
Náðugi Guð. Lofaður sért þú fyrir íslenska mold og mið.
Vak yfir bjargræði voru og lát oss ekki spilla því sem
þú hefur skapað. Uernda alla við störf sin á sjó
og á landi. Tylg þeim sem fara um loftsins vegu.
Forða slysum og veit oss af miskunn þinni, að
vér megum lifa í sátt og friði við allar þjóðir.
Fyrir Desú Krist, Drottin vorn.
Allir:
Drottinn, heyr vora bæn.
Meðhjálpari:
Biðjum fyrir sjúkum og bágstöddum. (Þögn eða
frekari kynning bænarefna).
Prestur:
Miskunnsami Guð, sem vakir í föðurkærleik yfir
öllu, sem þú hefur skapað, vlr biðjum þig að hjálpa
og líkna þeim sem þjást og stríða, sakna og syrgja.
Styrk þá í trúnni, vek þeim von og traust og lát þá
fá að reyna, að þú bjargar og blessar. Fyrir Desú
Krist, Drottin vorn.
Allir:
Drottinn, heyr vora bæn.
Meðhjálpari:
Biðjum um frið á jörðu, rlttlæti og frelsi til
handa öllum mönnum. (Þögn eða frekari kynning
bænarefna).
Prestur:
Algóði faðir, miskunna hrelldum heimi. Vernda
alla menn fyrir voða, rangsleitni og kúgun.
Hindra ofbeldi og stöðva styrjaldir. Hjálpa oss