Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 37
29
Prestur:
Almáttugi Guð, uér biðjum þig fyrir gjörv/allri sköpun
þinni. Stjórna hverju valdi, brjót ok haröstjóra,
hindra allt ranglæti, fæð og metta þjóðirnar, svo
að vér saman og £ hlýðni við þig megum frjáls njóta
allra þeirra gæða sem þú gefur, fyrir Desú Krist,
Drottin vorn.
Allir:
Drottinn, heyr vora bæn.
Meðhjálpari:
Biðjum fyrir sjúkum og sorgmæddum. Biðjum sérstak-
lega fyrir ...
Prestur:
Guð allrar huggunar. Uér felum þér alla sem nauð-
staddir eru á einhvern hátt, sérstaklega þá sem
vér nú nefnum fyrir þér ... (þögn; hér má og biðja
fyrir þeim sem hafa óskað fyrirbænar safnaðarins).
Ueit þeim þá huggun er þeir þarfnast og fullvissa þá
um, að ekkert fær skilið þá frá elsku þinni, fyrir
ðesú Krist, Drottin vorn.
Allir:
Drottinn, heyr vora bæn.
Hér er höfð þögn til hljóðrar bænar eða bætt við bænar-
efnum eftir aðstæðum.
Að síðustu mælir prestur:
Almáttugi Guð, þú hefur gefið oss náð til þess á
þessari stundu að koma með óskir vorar fram fyrir
þig og hefur heitið þv£, að hvar sem tveir eða þr£r
eru saman komnir og samhuga £ þ£nu nafni munir þú
heyra bænir þeirra. Uppfyll þær að
vilja þfnum. Gef oss £ þessum heimi þekkingu á sann-
leikanum og £ hinum komandi eil£ft l£f. Fyrir 3esú
Krist, Drottin vorn.
Svar:
Drottinn, heyr vora bæn.
Eigi altarisganga að fara fram, hefst hér liður 14,
Eigi ekki að fara fram altarisganga, mælir presturinn:
Allar'-bænir vorar felum vér £ þeirri bæn sem
Drottinn hefur sjálfur kennt oss og biðjum öll
saman:
Allir:
Faðir vor ...
Þv£ næst er blessun, liður 23.