Gerðir kirkjuþings - 1980, Side 39
Prsstur:
31
Vér minnumst £ þökk fyrir augliti þínu feðra uorra
□g mæðra og annarra ættingja og uelgerðamanna.
Uér felum þér heimili uor og börn, skóla uora og
alla þá sem ábyrgð bera á mótun ungmenna. Lát
anda þinn leiða oss og styrkja, suo að niðjar
vorir megi minnast vor í þökk fyrir þínu augliti
og blessun þ£n yfir þeim vara um aldur. Fyrir Desú
Krist, Drottin vorn.
Söfnuður:
Drottinn, heyr uora bæn.
Prestur:
Hjálpa þú, faðir, öllum þeim sem eru £ háska
staddir. Likna sjúkum mönnum og þjáðum, snauðum
og vonsviknum, föngum og öðrum ógæfumönnum, ein-
stæðingum og munaðarlausum. Lát alla sem l£ða,
finna hv£ld hjá þér. Fyrir Desú Krist, Drottin
vorn.
Söfnuður:
Drottinn, heyr vora bæn.
Prestur:
Eil£fi faðir, sem ert uppspretta alls andlegs og
timanlegs friðar, vér biðjum þig um frið meðal
stétta og þjSða. Stöðva og hindra hörmungar styrjalda
og lækna mannkynsins mein og sár. Gef oss öllum þann
sanna frið hjartans sem veröldin megnar hvorki að
gefa né taka, svo að vér megum lifa eftir þ£num boðum
£ ljósi og frelsi sannleikans, örugg og óhult fyrir
hvers kyns ógn og voða. Fyrir Desú Krist, Drottin
vorn.
Söfnuður:
Drottinn, heyr vora bæn.
Prestur:
Uér lofum þig, faðir, fyrir l£fið, sem þú hefur
gefið oss og varðveitt til þessarar stundar, og
fyrir eilifa l£fið, sem þú vekur og nærir f oss
með náðarmeðulum kirkju þinnar. Vér biðjum þig að
leiða oss og styrkja, svo að vér megum berjast góðu
baráttunni, fullkomna skeiðið, varðveita trúna og
öðlast að lokum sigursveig réttlætisins. Fyrir
Desú Krist, Drottin vorn.
Söfnuður:
Drottinn, heyr vora bæn.
Hér er höfð þögn til hljóðrar bænar eða beðið bænar £
sérstökum aðstæðum. A bænadegi miðast bænin við fyrir-
bænarefni dagsins.
Að siðustu mælir prestur:
Almáttugi Guð, þú hefur gefið oss náð til þess á
þessari stundu að koma með óskir vorar fram fyrir þig
og hefur heitið þv£, að hvar sem tveir eða þr£r eru
saman komnir og samhuga £ þinu nafni munir þú heýra
bænir þeirra. Uppfyll Þ®r a3 vilja
þinum. Gef oss £ þessum heimi þekkingu á sannleikanum
og £ hinum komandi eilfft l£f. Fyrir Desú Krist,
Drottin vorn.