Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 44
36
17. Heilaqur (Sanctus)
Söfnuður standi
Allir:
Heilagur, heilagur, heilagur ert þú,
Drottinn, Guð allsherjar.
Himnarnir og jörðin eru full af dýrð þinni.
Hösíanna £ upphæðum.
Blessaður sé sá sem kemur £ nafni Drottins.
Hásíanna £ upphæðum.
18. Þakkarbæn (Oratio eucharistica)
Söfnuður sest.
Prestur biður eina eftirfarandi bæna.
Þakkarbæn 1
Prestur:
Sannlega ert þú heilagur, Drottinn,
og með rlttu lofar þig allt, sem þú hefur skapað.
Þú hefur lífgað allt og helgað með heilögum anda þínum
fyrir 3esú Krist, Drottin uorn,
sem tlk á sig þjóns mynd, lægði sjálfan sig
og uarð mönnum líkur og hlýðinn allt til
dauða á krossi og keypti þár eignarlýð, sem
þjónar þér og býður sig fram þér að lifandi,
heilagri og þóknanlegri fórn.
Ulr biðjum þig auðmjúklega, miskunnsami faðir:
Veit uiðtöku lofgjörðarfórn v/orri og gef,
að þessar gjafir þínar, brauð og u£n,
uerði oss hinn blessaði líkami og blóð sonar þíns
eftir heilögu boði hans.
Þv£ að á þeirri nóttu sem hann svikinn uar,
tók hann brauðið,
gjörði þlr þakkir og braut það
og gaf sfnum lærisueinum og sagði:
Takið og etið,
þetta er l£kami minn, sem fyrir yður er gefinn.
Gjörið þetta £ m£na minningu.
Sömuleiðis eftir kuöldmált£ðina
tók hann kaleikinn,
gjörði þlr þakkir,
gaf þeim hann og sagði:
Drekkið allir hlr af,
þetta er kaleikur hins nýja sáttmála £ m£nu blóði,
sem fyrir yður er úthellt til fyrirgefningar syndanna.
Gjörið þetta suo oft sem þér drekkið,
£ m£na minningu.