Gerðir kirkjuþings - 1980, Síða 46
38
Þakkarbæn 2
Prestur:
Vér þökkum þér, heilagi faöir,
að þú hefur skapað allt á himni og jörðu
og oss eftir þinni mynd.
Uér þökkum þér, að þú sendir einkason þinn,
Desú Krist, þitt lifandi orð,
og gerðir hann frelsara og endurlausnara
til að luinna þér heilagan lýð
með þjáningu sinni og dauða.
Uér biðjum þig auðmjúklega: Veit v/iðtöku
lofgjörðarférn uorri og ueit, að þessar
gjafir þínar, brauð og uín, uerði oss
líkami og blóð sonar þíns.
Þuí að I þeirri nóttu sem hann suikinn uar,
tók hann brauðið,
gjörði þér þakkir og braut það
og gaf sínum lærisueinum og sagði:
Takið og etið,
þetta er líkami minn, sem fyrir yður er gefinn.
Gjörið þetta £ mína minningu.
Sömuleiðis eftir kuöldmáltíðina
tók hann kaleikinn,
gjörði þér þakkir, gaf þeim hann og sagði:
Drekkið allir hér af,
þetta er kaleikur hins nýja sáttmlla í mínu blóði,
sem fyrir yður er úthellt til fyrirgefningar syndanna.
Gjörið þetta suo oft sem þér drekkið
£ m£na minningu.
Þess uegna göngum uér, faðir,
til þessarar mált£ðar £ minningu p£nu og dauða,
upprisu og uppstigningar sonar þ£ns
og færum þér þakkir, að vér megum
neyta þessara gjafa og boða þannig
dauða og upprisu Drottins, þar til hann kemur.
Vér biðjum þig: t£t eigi á syndir uorar,
heldur á hina algjöru og eilffu fórn sonar þ£ns,
sem sættir oss uið þig.
Ueit viðtöku þjónustu vorri á altari þitt á himnum.
Lát oss fyrir heilagan anda sameinast £ einum
lfkama með öllum heilögum og fullkomnast sem
lifandi fórn, fyrir Desú Krist, Drottin uorn.
Fyrir hann,með honum og £ honum sé þér, almáttugi faðir,
£ einingu heilags anda, heiður og dýrð £ heilagri
kirkju þinni um aldir alda.
Suar:
Amen.
Þá hefst liður 19