Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 48
40
Þskkarbæn 4
Prestur:
\lér lofum þig og tilbiðjum, Guö-uor og faðir,
sem hefur skapað oss til þinnar myndar
og sjálfur endurleyst oss fyrir son þinn,
Desú Krist, sem þú sendir £ heiminn
til aö gjöra oss synduga menn sáluhólpna.
V/or uegna gjörðist hann fátækur,
að \iér auðguðumst af fátækt hans.
V/or uegna gekk hann í dauðann,
að \iér mættum lifa.
Lofaður sért þú, sem hefur hátt upp hafið hann
og gefið honum nafnið, sem huerju nafni er æðra.
Send oss heilagan anda, að gjafir þínar,
sem \jér neytum, uerði oss brauð lífsins
og bikar blessunarinnar samkuæmt
boði sonar þíns,
sem á þeirri nóttu er hann suikinn v/ar
tók brauðið, gjörði þér þakkir og braut það
og gaf sínum lærisueinum og sagði:
Takið og etið,
þetta er líkami minn, sem fyrir yður er gefinn.
Gjörið þetta í mína minningu.
Sömuleiðis eftir kuöldmáltíðina
tók hann kaleikinn, gjörði þér þakkir,
gaf þeim hann og sagði:
Drekkið allir hlr af,
þetta er kaleikur hins nýja sáttmála £ m£nu blóði,
sem fyrir yður er úthellt til fyrirgefningar syndanna.
Gjörið þetta suo oft sem þér drekkið,
£ m£na minningu.
I samhljóðan v/ið þetta boð Drottins uors
komum vér fram fyrir þig, heilagi faðir,
með þakkargjörð og minnumst
fyrir augliti þ£nu holdtekju sonar þ£ns,
p£nu hans og dauða, upprisu hans
og uppstigningar og uæntum endurkomu
hans £ dýrð að dæma lifendur og dauða.
\Jér biðjum þig: Gef oss heilagan anda,
afmá syndir uorar og sameina oss
sem lifandi limi á likama Krists,
uors upprisna Drottins og frelsara.
Fyrir hann, með honum og £ honum
sl þér, Guð faðir, £ einingu heilags anda,
heiður og dýrð £ heilagri kirkju þinni
um aldir alda.
Suar:
Amen.
Þá hefst liður 19