Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 49
41
Þakkarbæn 5
Prestur:
Heilagur ert þú, almáttugi og miskunnsami Guð,
heilagur ert þú og mikil er hátign dýrðar þinnar.
Þú hefur skapað alla hluti
og fyrir þinn vilja urðu þeir til
og voru skapaðir.
Suo elskaðir þú heiminn, að þú gafst
einkason þinn, svo að huer sem á hann
trúir, glatist ekki, heldur hafi
eilíft líf.
Og á þeirri náttu sem hann suikinn uar,
ták hann brauðið, gjörði þér þakkir og braut það
og gaf sínum lærisueinum og sagði:
Takið og etið,
þetta er líkami minn, sem fyrir yður er gefinn.
Gjörið þetta í mína minningu.
Sömuleiðis eftir kvöldmáltíðina
ták hann kaleikinn, gjörði þér þakkir,
gaf þeim hann og sagði:
Drekkið allir hér af,
þetta er kaleikur hins nýja sáttmála í mínu blóði,
sem fyrir yður er úthellt til fyrirgefningar syndanna.
Gjörið þetta svo oft sem þér drekkið,
í mína minningu.
Þess uegna minnumst uér sáluhjálplegra
boða hans, lífgefandi þjáningar hans og
dauða, dýrlegrar upprisu hans og himnafarar
og fyrirheitisins um endurkomu hans og færum
þér þakkir, Drottinn Guð almáttugur,
ekki sem oss bæri, heldur suo sem vér megnum.
Uér biðjum þig, að þú af náð þinni
ueitir uiðtöku lofgjörð v/orri og
þakkargjörð og blessir oss, söfnuð þinn,
með orði þínu og heilögum anda, suo uér
og allir þeir sem meðtaka gjafir þínar
megi fyllast himneskri blessun og náð
og hljóta fyrirgefningu syndanna,
helgun á sál og líkama og hlutdeild
með öllum þínum heilögu,
sakir Drottins uors og frelsara Desú Krists.
Fyrir hann, með honum og í honum
sé þér, almáttugi faðir,
£ einingu heilags anda,
heiður og dýrð í heilagri kirkju þinni
um aldir alda.
Amen