Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 58
50
Annar í jfilum - Stefánsdagur frumuotts (li'ourí Rauður)
Kollekta:
\lér biðjum þio, Drottinn:
Geft að v/ér breytum eftir dæmi Stefáns,
sem uér heiðrum í dag, suo að v/ér
lærum einnig að elska óuini uore
og biðja fyrir ofsækjendum uorum
til Drottins uors Desú Krists,
sem með bér lifir og ríkir
í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
AÐC 2.Kron.24.17-22
Post.6.8-15 og 7.55-60
Matt.2ð.34-39
Sé Stefénsdagur ekki haldinn, er notuð kollekta og
lesnir textar úr einhuerri jóladagsmessunni. (Litur þá: Huítur).
í sfeað kollekta jóladagsins má hafa bessa:
Eilífi Guð og faðir,
þú sem með fæðingu þíns elskeða sonar
gafst heim.inum lífið sem er 1 jðs mannanna,
ueit oss náð til þess að taka uið honum í hjörtu unr
oq uerða þín börn ín honum,
snm með þér lifir og ríkir í eininqu heilags anda,
einr sannur Guð um aldir alde.
Prestar eru ekki bundnir af þeirri röð jólamessa sem hér
er sýnd að ofan.
Surnudagur milli jóla og nýárs
Kollekta:
Almáttugi, eilífi Guð. Bein þú athöfnum uorum
að þuí sem þér er þóknanlegt,
að uér megum öðlast náð til góðra uerka.
Fyrir snn þinr 3esú Krist, Drottin uorn,
sem meö þlr lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda,
A Des.63.7-16 B Des.45.22-25 C Sálm.in3.1-4
Gal.4.1-7 I.Pét.2,1-5 Kól.3.12-17
LÚk.2,33-40 Lúk.2.22-28a Matt.12.46-50
Gamlárskuöld - uið aftansöng
Kollekta:
Almáttugi, eilífi Guð, þú sem hefur
uerið oss athuarf á liðnu ári,
uér felum oss forsjón þinni á hinu komanda,
suo að líf uort og starf megi uegsama þig.
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin uorn,
sem með þlr lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
ABC Harmlj.3.22-26
Lúk.13.6-9 eðaLúk.12.35-40 eða 3óh.14.27