Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 60
SUNNUDAGAR EFTIR ÞRETTÍNDA
52
Litur: Grænn
Sunnudagar eftir þrettánda eru ekki alltaf jafnmargir.
Kollekta og textar 6. sunnudags skulu jafnan lesin
síðasta sunnudaginn.
1. sunnudagur eftir þrettánda
Kollekta:
Ulr biðjum þig, Drottinn:
Heyr þú í himneskri mildi þinni bænir uorar,
suo að v/ér sjáum, huað oss ber að gera
og gefist styrkur að framkuæma það.
Eyrir son þinn Desú Krists, Drottin uorn,
sem með þlr lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A Sálm.42.2-3 B 3er.31.10-13 C 3es.12.1-6
R6m.12.1-5 Ef.6,1-4 Heb.2.10-18
Lúk.2.41-52 Mark.10.13-16 36h.7.14-18
2. sunnudagur eftir þrettánda
Kollekta:
Almáttugi eilífi Guð,
þú sem ræður fyrir öllu á himni og jörðu:
Heyr í mildi bænir lýðs þíns
og ueit þinn frið á uorum dögum,
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin uorn,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A Des.62.1-5 B 1.Sam.3.1-10 C 3es.49.1-6
Róm.12.6-15 Róm.1.16-17 1.Kor.6.12-20
3óh.2.1-11 Lúk.19.1-10 Matt.9.27-31
3. sunnudagur eftir þrettánda
Kollekta:
Almáttugi, eilífi Guð, lít í líkn á ueikleika uorn
og rétt fram hægri hönd hátignar þinnar
oss til uerndar.
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin uorn,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð umaldir alda.
A Amos 3.1-8 B Dónas 3,1-5,10
Róm.12.16-21 Heb.11.1-3,6
Matt.8.1-13 Lúk.17.5-10
C 2.Kon.5.1-5,9-15
2.Kor.1.3-7
Mark.1.21-28