Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 62
NlUVIKNAFASTA
54
Litur: Grænn
1» sunnudagur í níuuiknaföstu (septuagesima)
Kollekta:
Vér biðjum þig, Drottinn:
Heyr þú bænir lýðs þíns.
Lát oss sakir dýrðar nafns þíns
frelsast frl öllu þuí sem v/ér líðum
sakir synda uorra.
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin v/orn,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A Der.9.23-24 B 5.Mós.8.7,11-18
1, Kor.9.24-10.5 1.Kor.3.10-15
Matt.20.1-16 Matt.25.14-30
2. sunnudagur í níuuiknaföstu (sexagesima)
Biblíudagurinn
Kollekta:
Guð, þú sem sérð, að v/ér treystum ekki á eigin uerk,
veit oss náðarsamlega uernd í öllu mótlæti.
Fyrir son þinn Oesú Krist, Drottin uorn,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
FÐA (biblíudagskollekta):
Drottinn Desús Kristur,
þú sem ert orð lífsins:
Þú gerðist hold á jörðu
og kunngjörðir oss leyndardéma Guðs ríkis:
Gef ossn náð til að trúa með fögnuði
og treysta þuí sem heilög ritning boðar
oss til hjálpræðis,
þuí að þú lifir og ríkir með Guði föður
£ einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A 3es.55.10-11 B 0er.20.7-9 C Sálm.86.9-13
2. Kor.12.2-9 1.Kor.3.16-23 2.Tím.3.14-17
Lúk.8.4-15 Mark.4.26-32 Oéh.12.25-43
Sunnudagur í föstuinngang (quinquagesima)
Litur: Grænn eða fjólublár^ falla dýrðarsöngur/lofgjörð þá niður.
Kollekta:
\lér biðjum þig, Drottinn: Heyr þú í mildi þinni
bænir uorar. Leys oss úr fjötrum syndanna
og hlíf oss uið öllu andstreymi.
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin uorn,
sem með þér lifir og ríkir £ einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A Oes.42.1-7 B Oes.52.13-15 C Oes.42.1-7
I.Kor.1.18-25 Heb.12.7-13 1.Pét.3.18-22
Matt.3.13-17 Lúk.18.31-34 Oóh.12.23-33
C Oer.9.23-24
(eða 1.Sam.16.1,4-13)
Fil.3.7-14
Matt.10.1-15