Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 63
FASTA
55
Litur: Fjólublár
Oýrðarsöngur og lofgjörð ekki sungin.
1. sunnudagur í föstu (inuocauit)
Kollekta:
Drottinn, vér biðjum þig:
Lít þú mildilega til lýðs þíns
og v£k í miskunn frá honum öllu því
sem gegn honum rís.
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin vorn,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
EÐA:
Orottinn, þú sem kallar oss til að afneita sjálfum oss,
vér biðjum þig: Veit oss náð að fylgja krossferli þínum
og finna í freistingunum styrk hjá þér,
sem lifir og ríkir með Guði föður í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A l.nós.2.7-9, B l.flós.4.3-7
15-17J3.1-7
I.Kor.6.1-10 Oak.1.12-16
Matt.4.1-11 Lúk.22.24-32
2. sunnudagur í föstu (reminiscere)
C 5.nós.26.5-10
Heb.4.15-16
Lúk.10.17-20
Kollekta:
Guð, þú sem sérð,
að vér erum af sjálfum oss einskis megnug:
Varðveit oss hið ytra og innra,
að vér hljótum vernd á líkama og sálu
í öllu mótlæti
og hreinsumst af illum hugrenningum.
Fyrir son þinn Oesú Krist, Drottin vorn,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A 1.nós.12.1-8 B 2.Mós.33.12-23 C 1.Kon.18.21-26,36-39
Oak.5.13-16 Heb.5.7-8 Op.3.10-13
flatt. 15.21-28 Hark. 10.46-52 Mark.9.14-29
3. sunnudagur í föstu (oculi)
Kollekta:
Uér biðjum þig, almáttugi Guð:
Lít á auðmjúkar bænir vorar
og útrétt hægri hönd hátignar þinnar
oss til verndar.
Fyrir son þinn Oesú Krist, Drottin vorn,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A Sak.12.10
Ef.5.1-9
Lúk.11.14-28
B 2.Hós.20.1-17
Op.2.8-11
B Oóh.8.42-51
C 2.Sam.22.2b-7,17
Róm.16.17-20
Lúk.4.31-37