Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 65
Skírdagur
57
Litur: Hvítur; dýrðarsöngur/lafgjörð eru sungin.
Kollekta:
Drottinn Desús Kristur,
þú sem hefur eftirlátið oss
minningu písla þinna í heilögu sakramenti:
Gef oss þl hlutdeild £ himneskum gjöfum
líkama þíns og bláðs,
að ávextir endurlausnar þinnar verði
augljásir £ l£fi voru.
Þv£ að þú lifir og r£kir með Guði föður
£ einingu heilagsa anda, einn sannur Guð um aldir alda.
A Sálm.116.12-13,
17-18
I.Kor.11.23-32
3fih.13.1-15
B 2.1165.12.3,5-8,11
I.Kor.10.16-17
Lúk.22.14-20
C 2.nðs.14.17-20
Post.2.42-47
(latt. 26.17-29
Föstudaguiinn langi
Litur: Fjálublár eða svartur.
Ljós eru ekki kv/eikt á altari og klukkum ekki hringt.
Guðsþjðnustan getur farið fram með þessum hætti:
1. Orqanforleikur (má falla niður)
2. Sálmur úr Sálmabðk, t.d. nr. 138 eða 139.
3. Vixllestur úr Dav£ðssálmum.
Dav£ðssllmur 22.2-20:
Allir : Ver eigi fjarri mér, 6 Guð,
þvf að neyðin er nærri, þvf að enginn hjálpar.
Pr. : Guð minn, Guð minn ! hvf hefir þú yfirgefið mig:
Langt burt frá hjálp minni eru kveinstafir mfnir.
Söfn. : "Guð minn", hrópa eg um daga, en þú svarar
ekki og um nætur, en eg l'inn cnga fró.
Pr. : Og samt ert þú hinn Heilagi :
sá, er situr ofar lofsöngvum fsraels.
Söfn. : Þér treystu feður vorir :
treystu þér - og þú hjálpaðir þeim,
Pr. : til þfn hrópuðu þeir, og þeim varð bjargað ;
þér treystu þeir og urðu ekki til skammar.
Söfn. : En eg er maðkur og eigi maður :
tiL spotts og fyrirlitinn af lýðnum.
Pr. : Ailir þeir, er sjá mig, gjöra gys að mér :
bregða grönum og hrista höfuðið.
Söfn. : "Fel málefni þitt Drottni ! Hann mun hjálpa
honum, ltann mun frelsa hann, þvf að hann hefir
þóknun á honum. "
Pr. : Já, þú ieiddir mig fram af móðurlffi : lézt mig
Liggja öruggan við brjóst móður minnar.
Söfn. : TiL þfn var mér varpað frá móðurskauti :
frá móðurLffi ert þú Guð minn.