Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 71
P/ÍSKAR
63
Litur: Hv/ítur
Aðfangadagur páska - kuöld- eða næturmessa (páskavaka)
Kollekta:
Guð, þú sem lætur dýrðina frá upprisu Drottins Desú
upplýsa þessa heilögu nátt:
Varðveit með oss öllum þann anda sonarkosningar
sem þú hefur gefið,
að vlr endurnýjuð á líkama og sálf
þjánum þér hreinum huga.
Fyrir son þinn öesú Krist, Drottin vorn,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
ABC 2.MÓS.14.1-22 eða 14.1-2c,4,10-16,21-22
Kál.3.1-4
Matt,23.1-7
Páskadagur
Kollekta:
Eilífi Guð og faðir,
þú sem með sigri einkasonar þíns á dauðanum
hefur opnað oss dyrnar til eilífs lífs:
Hjálpa oss, að sú gáða von og þfá
sem þú hefur með oss vakið,
megi lifa og dafna til dýrðar þér.
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin vorn,.
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A Sálm,118.14-24 B 3es.25.6-9 C 2.F.6S.15.1-11
1.Koe.5.7-8 1.Kor.15.1-8a 1.Kor.15.12-20
Hark.16.1-7 (1att.28.1-8 Lúk.24.1-9
Annar í páskum
Kollekta:
Almáttugi Guð, þú sem á helgri páskahátíð
hefur gefið heiminum hjálp,
vér biðjum þig:
Lát þína himnesku gjöf bera ávöxt hjá oss,
svo að vér öðlumst þitt eilífa frelsi og líf.
Fyrir son þinn Oesú Krist, Drottin vorn,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
C Dan.12.1o-3
Ef.1.15-23
3óh.20.19-23
A Oénas 2.1-10
Post.10.34-41
Lúk.24.13-35
B Sálm.16.8-11
I.Pét.1.3-9
Dáh.20.1-18