Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 72
64
1. sunnudagur eftir páska (Quasi modo geniti)
Kollekta:
AlmSttugi, eilífi Guð, vlr biðjum þig:
Veit oss sem höfum haldið heilaga upprisuhStíð
Drottins, náð þína til þess að lifa £ Ijósi hennar
og þjóna £ sannri trú og kærleika syni þínum
og Drottni uorum Desú Kristi,
sem með blr lifir og ríkir £ einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda,
A Des,43.10-12 B Sálm.116.1-9 C Sálm.105.1-7
1»0Óh,5.4-12 Post.4.8-12 Post.4.32-25
Oáh.20.19-31 Oóh.21.15-19 Dóh.21,1-14
2. sunnudagur eftir páska (f'lisericordia Domini)
Kollekta:
Almáfctugi Guð, þú sem fyrir lægingu sonar þíns
hefur reist upp hinn fallna heim:
Ueit öllum sem á þig trúa æuarandi gleði,
svo að þeir sem þú hefur hrifið úr háska eilífs dauða,
njóti af náð þinni eilífs fagnaðar.
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin uorn ...
A Sálm.23.1-4 B Es.34.11-16a C Oer.23.1-8
1,Pét,2.21-25 1.PÓt.5,1-4 . Heb.13.20-21
Oóh.10.11-16 Oóh.10.22-30 OÓh.10.1-10
3. sunnudagur eftir páska (iubilate)
Kollekta:
Drottinn Guð, þú sem lætur þá sem fara uillir uagar
sjá ljós sannleika þíns,
suo að þeir fái aftur komist á hinn rStta ueg:
Gef öllum þeim sem játast undir kristið nafn
að hafna öllu sem andstætt er þu£ nafni
og ástunda það sem þu£ er samboððð,
Fyrir son þinn Oesú Krist, Drottin uorn ...
A Oes.43.16-19 B Oes.40.26-31 C Sálm.126.1-3,5-6
1.Pát.2.11-20 1,0óh,3,19-24 Róm.8.9-11
Oóh.16.16-23 Dóh.14.1-11 Oáh.4.22-36
4. sunnudagur eftir páska (Cantate)
Kollektá:
Almáttugi, eií£fi Guð, þú sem gerir alla þá
sem á þig trúa samhuga og með einum uilja,
uSr biðjum þig: Gef lýð þfnum að elska það sem býður
og þrá fyrirheit þitt, suo að hjörtu uor megi
£ öllum margbreytileika þessa heims'
staðföst uera þar sem er hinn sanni fögnuður.
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin uorn.....
A Oes.42.10-16
Oak.1.17-21
Oóh.16.5-15
BEs.36.26-28
2,Kor,5,14-21
Oóh.8.21-35
C Oes.1.18-20
Fil.2.1-4
OÓh.7.37-39