Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 76
68
4, sunnudagur eftir trinitatis
Kollekta:
Drottinn Guð, vér biðjum þig:
Stýr þú rás heimisins til friðar,
svo að kirkja þín megi í rfisemi og gleði
þjónax þér. Fyrir son þinn 3esú Krist, Drotttn vom ...
A 'I.P'lós. 50.15-21 B 1 .l*lós.4.8-13
Rórp.8.18-23 Róm»14.7-fí2
Lúk.6.36-42 Matt.5.38-48
5. sunnudagur eftir trinitatis
Kollekta:
Drottinn Guð, þú sem hefur fyrir búið þeim er þig elska
þá blessun er ekkert auga leit:
Lát hjörtu vor fyllast kærleika,
svo að vér elskum þig £ öllu
og öðlumst þannig það sem þú hefur heitið
og tekur fram öllum óskum vorum.
Fyrir son þirn 3esú Krist, Drottin vorn,,,.
C Sak.7,8-10
.. ,RQra-.2.1/-,1-1 -,
>l«att»7.1-5
A
3er.1.4-10
1.Pét.3.8-15a
Lúk.5.1-11
B Der.15.15-21
Post.26.12-20
flatt.16.13-25
C Harmlj.3.22-32
1.Pét.2.9-10
3óh.1.35-43
6. sunnudagur eft.ir trinitatis
Knllekta:
A
Almáttugi eilífi Guð,
þú sem gefur allt hið góða:
Gróðurset í hjörtu vor kærleik.til þíns heilaga nafns
og auk oss trú,
svo að þú megir í oss efla allt gott
og varðveita það af föðurelsku binni.
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin vorn ...
3es.43.1-7
Róm.6.3-11
Ratt.5.20-26
5.1^103^30.11-1.6
3ak.2.14-20
Matt.7.5-16
C0rðskv.4.18-23
Gal.5.13-14
Matt.5.17-19
7. sunnudagur eftir trinitatis
Kollekta:
Eilífi Guð, þú sem aldrei bregst'
í ráðum forsjónar þinnar,
vér biðjum þig:
Tak frá oss það sem oss má að meini verða
og gef oss það sem farsælir oss til lífs og sálar.
Fyrir son þinn 3esú Krist, Drottin vorn, ...
A Sálm.147.1,4-11 B 3óel 2.21-27 C 2.MÓS.6.2-8
Rnm.6.19-23 Post.27.20-35 Post.27.33-36
fflark,8.1-9 Matt.10.24-31 Matt.16.5-12