Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 77
69
8. sunnudagur eftir trinitatis
Kollekta:
Drottinn Guð, vér biðjum þig:
Gef oss af mildi þinni þann anda,
að uér hugsum og gjörum ávallt það eitt
sem er rétt, suo að vér sem gefcum ekki án þín verið,
megum lifa eftir þínum vilja,
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin vorn ...
A Míka 3.5-7 8 Der.23.1 6-1 8,21-22 C 5.fl6s.5.1 2-1 5
Róm.8.12-17 Post.16.25-34
Platt.7.15-23 Matt.7.24-29
9. sunnudagur eftir trinitatis
Kollekta:
Almáttugi Guð. Heyr í mildi bænir
sem leitum ásjár þinnar og gef,
að vér biðjum þess eins sem þér er
svo að þú fáir veitt oss það.
Fyrir son þinn Desú Krist, Drottin
A Amos 8.4-7 B Orðskv.2.1-6
1.Kor.10.1-13 2.Tím.4.5-8
Lúk.16.1-9 Lúk.12.32-48
10. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Kollekta:
Gúð, eilífi faðir, þú sem sýnir almætti þitt
helst og fremst með því að þyrma og miskunna:
Auðga oss af þinni líkn, svo að vér sem höfum
fyrirheit þitt fyrir augum, megum hlutdeild fá
í himneskri blessun þinni. Fyrir son þinn ...
A Der.18.1-10 B Des.5.1-7 C Sálm.81.9-14
1.Kor.12.1-11 Post.13.44-49 Heb.3.12-15a
Lúk.19.41-48 Hatt.11.16-24 Dóh.6.66-69
11. sunnudagur eftir trinitatis
Kollekta:
Almáttugi, eilífi Guð,
þú sem áf gnægð föðurelsku þinnar veitir þeim
sem til þþn leita meira en þeir verðskulda
eða biðja um: Hiskunna oss, að þú megir afmá
það allt sem þjakar samviskuna og veita oss þá
blessun sem vér kunnum ekki um að biðja.
Fyrir son þinn ...
A Des.2.12-17 B Sálm.32 C flal.2.1-2,4-10
1.Kor.15.1-1Q 1.0óh.1.5-10 Róm.6.12-14
Lúk.18.9-14 Lúk.7.36-50 Matt.23.1-12
2.Kor.4.5-6
Matt.7.12-14
vorar,
þóknanlegt,
vorn..*.
C Amos6.1-7
1.Tím.1.12-17
Lúk.16.10-17