Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 86
78
Allir:
£g trúi á Gu3, föður almáttugan, skapara himins og
jarðar. íg trúi á Desú Krist, hans einkason, Drottin
vorn, sem getinn er af heilögum anda, fæddur af Haríu
mey, píndur undir ualdi Pontíusar PÍlatusar, kross-
festur, dáinn og grafinn, steig niður til heljar,
reis á þriöja degi aftur upp frá dauðum, steig upp
til himna, situr uið hægri hönd Guðs föður.almáttugs
og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða. Úg trúi
á heilagan anda, heilaga almenna kirkju, samfélag
heilagra, fyrirgefningu syndanna, upprisu mannsins
og eilíft líf. Amen.
7. Skírnarspurninqar
Söfnuður standi
Sáu fleiri en eitt barn skírt eru liðir 7 og 8 endur-
teknir v/ið huert þeirra.
Presturinn:
Hv/að á barnið að heita? EÐA: Hvert er nafn barnsins?
Svar:
N
(Presturinn:
á hann/hún að skfrast til þeirrar trúar sem ulr
höfum játað?
Suar:
ðá.)
8. Skirnin
Söfnuður standi
Þá eys presturinn barnið v/atni þrem sinnum, um leið og
hann segir:
N, ég skíri þig til nafns föðurins, sonarins og hins
heilaga anda.
Og með handayfirlagningu:
Almáttugur Guð,faðir Drottins v/ors Desú Krists, sem
nú hefur endurfætt þig fyrir uatn og heilagan anda,
tekið þig í ríki síns elskaða sonar, þar sem er fyrir-
gefning syndanna, líf og sáluhjálp, - hann styrki þig
með náð sinni til eilífs Iffs. Friður sé með þér.
Foreldrar og guðfeðgin sv/ara:
Amen.
(Hafa má orðin með handayfirlagningunni með þessum hætti:
A1máttugur Guð, faðir Drottins uors Desú Krists,
styrki þig með náð sinni til -eilífs lífs. Friður
sl með þlr.
Suar:
Amen.)