Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 88
80
B. SKÍRNARGUÐSÞ3ÖNUSTA
SkírnarguSsþjónusta er sérstök skírnarathöfn í kirkju
eða heimahúsum.
Uið skírnarguðsþjðnustu er presturinn skrýddur rykkilíni
og stölu.
A undan athöfninni getur presturinn útskýrt hana fám
orðum, sagt fyrir um sálma og hvatt fálk til þátttöku.
Skírnarfálkið situr í sætum sfnum v/ið liði 1-3, en
gengur að skírnarsánum uið lið 4. Liður 9 getur
farið fram með þeim hætti, að skírnarfálkið safnist
saman við gráðurnar.
Söfnuður situr, nema þar sem annað er tekið fram.
Hefja má skfrnarguðsþjánustu með forspili.
1. Sálmur
Sunginn er skírnarsálmur. í stað hans má lesa Dav.sálm.
23.1-6 eða 34.1-6,8-9.
2. Av/arp
Presturinn stendur í kárdyrum og mælir:
í nafni Guðs + föður, sonar og heilags anda.
Náðin Drottins v/ors 3esú Krists, kærleiki Guðs
og samfllag heilags anda sl með oss öllum.
Þá flytur hann sama áv/arp og á bls.ÍP*?.
3. Ritninqarlestur
Presturinn:
Heyrum v/itnisburð Guðs orös um heilaga skírn.
Presturinn eða lesari (t.d. eitt guðfeðgina) segir:
3esús segir: "Allt v/ald er már gefið á himni og á jörðu.
Farið þvf og gjörið allar þjlðirnar aö lærisveinum,
skírið þá til nafns föðurins og sonarins og hins
heilaga anda og kennið þeim að halda allt það sem
Ig hef boöiö yöur. Og sjá, Ig er með yður alla
daga, allt til enda veraldarinnar." (Hatt.28.18-20).
f beinu framhaldi segir presturinn (eða annar lesari):
Heyrum ennfremur þessa frásögn:
Henn færðu börn til 3esú, til þess að hann skyldi
snerta þau, en lærisveinarnir ávítuðu þá. En er
3esus sa þaö, gramdist honum það og hann sagði við
þá: "Leyfið börnunum að koma til mín og bannið
þeim það ekki, því að slíkra er guðsríkið. Sannlega
lega segi eg yður: Hver sem ekki tekur á móti guðs-
ríki eins og barn, mun alls eigi inn í það koma."
Og hann tók börnin ser í fang, lagði hendur yfir þau
og blessaði þau. (Plark. 10.13-16).
(Uið skirn fullorðinna er í stað þessarar frásögu lesið
3óh.3.3-6):
3esús sagði við Nikódemus:
"Sannlega, sannlega segi Ig þlr: Enginn getur sáð
Guðs ríki nema hann endurfæðist." Nikódemus segir