Gerðir kirkjuþings - 1980, Síða 89
81
við hann: "Hvernig getur nokkur fæðst, þegar hann
er orðinn gamall? Hvort getur hann aftur komist inn
í kvið móður sinnar og fæöst?" Desús svaraði: "Sann-
lega, sannlega segi eg þér: Ef maöurinn fæðist ekki
af vatni og anda, getur hann ekki komist inn í Guðs
ríki."
Auk þessa má og lesa einn eða fleiri eftirfarandi
texta:
Es.36.25a, 26-28:
Svo segir Drottinn: íg mun stökkva hreinu vatni
á yður, svo að þér verði hreinir. Og ág mun gefa
yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst
og ág mun taka steinhjartaö úr líkama yðar og gefa
yður hjarta úr holdi. Og ég mun leggja yður anda
minn í brjóst og koma því til vegar, að þér hlýðiö
boðorðum mínum og varðveitið setninga mína og b'reytið
eftir þeim. Og þér skuluð búa í landinu, sem ég
gaf feðrum yðar og þér skuluð vera m£n þ.jóð og ág
skal vera yðar Guð.
RÓm.6.3-5:
Vitið þér ekki, að allir vér, sem skíröir erum
til Krists Desú, erum skírðir til dauða hans?
Uár erum því greftraðir með honum fyrir skírnina
til dauðans, til þess að eins og Kristur var upp
vakinn frá dauðum fyrir dýrð föðurins, svo skulum
vér og ganga í endurnýjung lífsins. Þv£ að ef vér
erum orðnir samgrónir honum fyrir l£king dauoa hans,
munum vér einnig vera það fyrir l£king upprisu hans.
I.Kor.12.12-13:
Eins og l£kaminn er einn og hefur marga limi, en
allir limir l£kamans, þótt margir séu, eru einn
l£kami, þannig er og Kristur. Þv£ að með einum
anda vorum vér allir sk£rðir til að vera einn l£kami,
hvort sem vér erum Gyðingar eða Grikkir, hvort sem
vér erum þrælar eða frjálsir og allir vorum vér
drykkjaðir einum anda.
Gal.3.26-28:
Þér eruð allir Guðs synir fyrir trúna á Krist
Desú, þv£ að allir þér, sem eruð sk£rðir
til samfélags við Krist, þér hafið £klæðst
Kristi. Hér er ekki Gyöingur né gr£skur,
hér er ekki þræll né frjáls maður, hér er
ekki karl né kona, þv£ aö þér eruð allir
einn maður £ samfélaginu við Krist 3esú.