Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 92
84
VI. FERMING
fl Ferming við messu
Þegar fermt er við messu, kemur fermingin í stað
liða 10 og 11 (trúarjátningar og predikunar).
Presturinn þarf ekki að afskrýðast höklinum.
1• Sálmur
Að loknum lestri guðspjallsins er sunginn fermingar-
sálmur (t.d. nr. 256).
2. Hugleiðing eða ferminqarræða
3. Sálmur
Þessum sálmi má sleppa og flytja ávarpið (4.1iður) £ beinu
framhaldi fermingarræðunnar.
4. Avarp - trúarjátning
Presturinn snýr sér að söfnuðinum og segir:
Kæru fermingarbörn.
Þár eruð hingað komin til þess að játast Desú
Kristi og vlr biðjum með yður, að Guð veiti
yður styrk til aö lifa og .sigra undir
merki hans. flinnist I þessari hátíðarstundu
kærleika Guðs til yðar frá fyrstu bernsku, biðjið
hann að gefa yður vilja og mátt til að helga allt
líf yðar honum, sem þár voruð helguð £ sk£rninni.
Hafið alla ævi frelsarann ðesú Krist
fyrir augum og minnist orða hans: "Hver sem kannast
við mig fyrir mönnunum, við hann mun ág einnig
kannast fyrir föður m£num á himnum."
öátum saman trúna, sem vár höfum verið skfrð til.
Söfnuður rfs á fætur.
Allir:
Ég trúi á Guð, föður almáttugan, skapara himins
og jarðar. íg trúi á 3esú Krist, hans einkason,
Drottin vorn, sem getinn er af heilögum anda,.
fæddur af Mar£u mey, pindur undir valdi Pontíusar
Pilatusar, krossfestur, dáinn og grafinn, steig
niður til heljar, reis á þriðja degi aftur upp
frá dauðum, steig upp til himna, situr við hægri
hönd Guðs föður almáttugs og mun þaðan koma að dæma
lifendur og dauða. íg trúi á heilagan anda, heilaga
almenna kirkju, samfllag heilagra, fyrirgefningu
syndanna, upprisu mannsins og eil£ft l£f. Amen.
5. Fermingin
Börnin ganga upp að altarinu £ þeirri röð sem áður
hefur verið ákveðin.