Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 98
90
VIII. OTFÖR
Kistan stendur £ kör þannig að fðtagafl snýr að altari.
Sé erfitt að snúa kistunni, áður en hún er borin út,
gerist þess ekki þörf.
Hringt skal einni klukku stutta stund fyrir athöfnina
og endað með bænaslögum, 3x3 slögum.
Bænir og lexíur uið útför ungbarna eru í v/iðbæti A við
VIII og leiðbeining um form við kistulagningu í viðbæti
B.
1. F orspil
Presturinn fer fyrir altari, hempuklæddur.
er, að hann sl skrýddur rykkilíni og stllu
fjálubll eða svört. Við útför ungbarna er
2. Bæn
Presturinn (snýr að altari):
í nafni Guðs + föður, sonar og heilags
Látum oss biðja. (Eða: Biðjum).
Þá biður presturinn eina eftirfarandi bæna
frá eigin brjásti.
a) Almáttugur, eilífur Guð, faðir miskunnsemdanna og
Guð allrar huggunar. LÍt £ náð til vor og heyr
bænir vorar, er vár í sorg og söknuði áköllum þig,
og hjálpa oss með huggun þ£ns heilaga orðs*. Fyrir
hinn krossfesta og upprisna son þinn 3esu Krist,
Drottin vorn og frelsara. Ver biðjum £ nafni hans.
Amen.
b) Drottinn Guð, faðir allrar huggunar. Veit oss fyrir
orð þitt og heilagan anda stöðuga trú, sem vlr getum
sigrað með raunir allar og skilið, aö það er satt,
sem þinn elskaði sonur, uesús Kristur, segir: "Verið
hughraustir, ég hef sigraö heiminn." Almáttugi ög
miskunnsami Guð, þú sem ert veikum styrkur, þreyttum
endurnæring, sorgbitnum huggun og hinum deyjandi l£f,
Guö alls þolgæðis og allrar huggunar, hjálpa einnig
oss fyrir nálægð þ£na og kærleika þinn. Fyrir Desú
Krist, Drottin vorn. Amen.
c) Himneski faðir, þú sem reistir son þinn frá dauðum.
Hjálpa oss að syrgja ekki oss um megn fram eins og
þeíl'. sem ekki hafa von, en hjálpa oss að sigrast á
óttanum við dauðann £ öruggri von upprisu og eil£fs
l£fs. Almáttugi Guð og faðir, þú sem gefur og tekur
aftur, vlr leitum til þ£n £ sorg vorri. Lát oss vera
minnug þess, að dagar vorir eru taldir, svo að vlr öðl-
umst vissu trúarinnar á Desú Krist, sem er upprisan
og l£fið. 0g blessa oss þessa stund £ helgidómi
þfnum og lát oss finna huggun og styrk fyrir samfll-
agið við þig og þinn blessaða son, Desú Krist. Vlr
biðjum £ nafni hans. Amen.
Eðlilegt
og sá hún
stála hv£t.
anda.
eða bænar