Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 101
93
nafn, til komi þitt ríki, verði þinn uilji suo
á jörðu sem á himni, gef oss í dag vort daglegt
brauð og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vár
og fyrirgefum vorum skuldunautum, eigi leið þú
oss £ freistni, heldur frelsa oss frá illu. Því
að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu.
Amen.
11. Moldun
Ef moldað er £ garði, lýkur athöfninni'i kirkjunni
með þv£, að presturinn snýr sér að söfnuðinum og
lýsir Srottinlegri blessun, seiíi söfnuðurinn hlýðir
standandi.
Ef moldað er £ kirkju, er sálmur sunginn strax eftir
Faðir vor.
Presturinn gengur að kistunni og stendur við fátagafl
hennar og mælir:
Annaðhvort:
Lofaður sl Guð og faðir Drottins vors Desú Krists,
sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurfætt oss
til lifandi vonar fyrir upprisu Gesú Krists frá
dauðum.
Desús sagði: "íg er upprisan og lffið. Hver sem
trúir á mig mun lifa, þátt hann deyi."
Um leið og rekum er kastað:
Af jörðu ertu kominn.
Að jörðu skaltu aftur verða.
Af jörðu skaltu aftur uppr£sa.
l/eit honum/henni, Drottinn, þ£na eil£fu hvfld
og lát þitt eil£fa ljós lýsa honum/henni. Hann
hv£li £ þ£num friði. Amen.
Eða:
Lofaður sá Guð og faðir Drottins vors Desú Krists,
sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurfætt oss
til lifandi uonar fyrir upprisu Desú Krists frá
dauðum.
Desús sagði: "íg er upprisan og l£fið. Hver sem
trúir á mig mun lifa, þátt hann deyi."
Um leið og rekum er kastað:
Sáð er dauðlegu, en upp r£s ódauðlegt.
Sáð er £ veikleika, en upp r£s £ styrkleika.
Sáð er jarðneskum l£kama, en upp r£s andlegur l£kami.
Drottinn minn gefi dánum ró, hinum l£kn sem lifa.
Amen.
Slu fleiri en eitt l£k jörðuð £ sömu gröf, skal kasta
þrisvar mold á hvert þeirra, þótt þau sáu £ sömu kistu.
12. Sálmur
Sunginn er sálmurinn nr. 273, eitt vers eða fleiri.
Söfnuður stendur.
Þá mælir presturinn:
Drottinn blessi þig og varðveiti þig. Drottinn