Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 102
94
láti sína ásjóriu iýsa yfir þig og se þlr náðugur.
Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi
þér frið. í nafni Guðs + föður, sonar og heilags
anda. Amen.
Guði slu-þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir
Drottin uorn Desú Krist. Amen.-
13. Eftirspil .
fleðan leikið er, er kistan borin út.
14. LÍkhringing
Athuqasemd:
Sl moldað í garði, fer sú athöfn fram eins og f
kirkjunni (sjá 11.lið). Þótt moldað sl £ kirkju,
getur prestur fylgt líkinu til grafar. Biður hann
þá bænar, t.d. Passíusálm 17.27 eða 30.14 eða annað,
og flytur postullega kv/eðju, þegar kistan hefur verið
látin síga £ gröfina.
Viðbatir A
B/lNIR 0G LEXÍUR \J1Ð ÖTFÖR BARNA
Upphafsbæn
a) Ulr lofum þig, Drottinn, £ helgidlmi þ£num og
minnumst fyrirheits þíns um blessun þeim til
handa er fund þinn þrá og þín leita. Lát það
á oss rætast, er hér söfnumst saman £ skugga
dauöans. Lát oss finna þann styrk og það áræði
sem samfllagið uið þig og trúin veitir. Fyrir
þinn blessaða son Oesú Krist, Drottinn uorn. Amen.
b) Almáttugi, eiiífi Guð, faðir miskunnsemdanna og
Guð allrar huggunar, ulr biðjum þig: L£t í náð
til þeirra sem nú syrgja, suo að þeir megni að
uarpa allri sorg sinni upp á þig og treysta
miskunn þinni og kærleika. Fyrir Desú Krist,
Drottin uorn. Amen.
Lexíur
Sálm,23
Sálm.73.16-17,23-26
Sálm.145.8-9,13b-14, 18-19.
Guðspjall:
Mark.10.13-16
eða Natt.18.1-3
Bænir
a) Lifandi Drottinn. Slrhuer gáð gjöf er frá þlr.
Ulr þökkum þlr fyrir allt það sem þú gafst oss
í þessu litla barni, NN, sem þú nú hefur kallað
til þ£n. V/lr biðjum þig: Hugga þú foreldra þess og
aðra, sem eiga um sárt að binda.