Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 107
99
Uppstigningardagur og sjötti sunnudagur eftir páska:
Þar eð uer höfum mikinn æðsta prest, sem farið
hefur gegnum himnana, Desú Guðs son, þá höldum
fast uið játninguna. Göngum með djörfung að
hasæti náðarinnar, til þess að uér öðlumst miskunn
og hljótum náð til hjálpar á hagkuæmum tíma.
Huítasunna og þrenningarhátíð:
Kærleika Guðs er úthellt í hjörtum uorum fyrir
heilagan anda, sem oss er gefinn.
Sunnudagar eftir trinitatis:
Huílíkt djúp ríkdóms og speki og þekkingar Guðs,
Huersu órannsakandi dámar hans og árekjandi uegir
hans. Þu£ að frá honum og fyrir hann og til hans
eru allir hlutir. Honum sá dýrð um aldir alda.
Amen.
Þá snýr presturinn slr að altarinu og fluttur er
eftirfarandi uíxllestur milli prests og safnaðar:
Presturinn:
Heilagur, heilagur, heilagur er Drottinn Guð,
hinn alualdi.
Söfnuðurinn:
Hann sem uar og er og kemur.
Presturinn:
Uerður ert þú, Drottinn Guð uor, að fá dýrðina,
heiðurinn og máttinn.
Söfnuðurinn:
Þuí að þú hefur skapað alla hluti og fyrir þinn
uilja urðu þeir til og uoru skapaðir.
4. Trúarjátning
Allir standi
Presturinn (snýr að altari):
Dátum trú uora.
^EÐA: í einum anda uorum uér öll skírð til að uera einn
líkami. Sameinumst í játningu trúarinnar.)
Allir:
Ég trúi á Guð, föður almáttugan, skapara himins
og jarðar. íg trúi á Desú Krist, hans einkason,
Drottin uorn, sem getinn er af heilögum anda,
fæddur af Maríu mey, píndur undir ualdi Pontiusar
PÍlatusar, krossfestur, dáinn og grafinn, steig
niður til heljar, reis á þriðja degi aftur upp fra
dauöum, steig upp til himna, situr uið hægri hönd
Guðs föður almáttugs og mun þaðan koma að dæma
lifendur og dauða. £g trúi á heilagan anda, heilaga
almenna kirkju, samfálag heilagra, fyrirgefningu
syndanna, upprisu mannsins og eilift lif. Amen.