Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 111
103
XI. AFTANSÖNGUR
Aftansöngur er bænagjörð, sem fer fram að kueldi
dags £ kirkju eða á heimili. Hvort sem er leikmaður
eða prestur getur stýrt athöfninni.
Stjórni leikmaður aftansöng í kirkju, tekur hann sér
stöðu fyrir framan gráður eða uið lespúlt í kórnum.
Stjórni prestur aftansöng £ kirkju, stendur hann við
altarið eða uið lespúlt £ kórnum.
Ef aðstæður leyfa, má hringja klukku á undan bænagjörð-
inni og leika á orgelið.
Prestur er skrýddur rykkilíni og stólu.
Liðum innan suiga má sleppa t.d. uið bænagjörð á
heimili.
(1. Sálmur)
2. Upphaf
L Mer hjá oss, Drottinn,
S þu£ að kv/ölda tekur og degi hallar.
L Kom, Guð, og frelsa mig.
S Flýt þár, Drottinn, már til hjálpar.
L Komið, lofið Drottin,
S allir þjónar Drottins,
L er standið £ húsi Drottins,
S £ forgörðum hús Guðs uors.
L Drottinn blessi þig frá S£on,
S hann sem er skapari himins og jarðar.
L Dýrð sá Guði, föður og syni og heilögum anda.
S Sv/o sem v/ar frá upphafi, er og verður um aldir’
alda, Amen. Hallelúja.
Um föstu er £ stað hallelúja sagt:
Lof sé þér, Kristur, konungur eilifrar dýrðar.
3. Daviðssálmur
Lesinn er einn Dav/iðssálmur £ v/£xllestri.
4. Ritninqarlestur
Lesinn er einn kafli úr Ritningunni t.d. samkv/æmt
leskaflaskrá £ Bænabók 1966.
A sunnudögum skal lesa einhv/ern texta dagsins.
(5. Sálmur eða uers)
(6. Hugleiðing)
Hægt er að útleggja textann, sem lesinn uar, lesa
eitthv/að uppbyggilegt eða hafa þögn.
Að lokinni hugleiðingunni - eða £ stað hennar - fara
allir saman með postullegu trúarjátninguna.
7
Lofsönqur
Hér má fara með Lofsöng flar£u (Lúk.1.46-55) eða
Lofsöng S£meons (Lúk.2.29-32).