Gerðir kirkjuþings - 1980, Side 187
179
1980
12_. _ki rk j uþin g
2 . mál
Alitsgerð
milliþinganefndar um 5., 6., og 7. mál kirkjuþings
1978.
Frsm. sr. Jón Einarsson.
Kirkjuþing 1978 samþykkti aö vísa 5., 6. og 7. máli þingsins
til kirkjuráós, "enda skipi þaó 3ja eða fimm manna nefnd úr hópi
kirkjuþingsmanna til aö kanna málin betur og leita álits kirkju-
legra aóila og skila áliti til næsta kirkjuþings",
Hinn 6. marz 1979 skipaói kirkjuráð eftirtalda kirkjuþings-
menn i nefndina: Sr. Jón Einarsson, Saurbæ, sr, Jónas Gisla-
son, dósent, Helga Rafn Traustason, kaupfélagsstjóra, Hermann
Þorsteinsson, fulltrua, og Þóró Tómasson, safnvörð,
Nefndin kom saman til fyrsta fundar hinn 4. júli, 1979,
Var sr. Jón Einarsson þá kosinn formaöur nefndarinnar og
Þóróur Tómasson ritari. Alls hefur nefndin haldiö fimm fundi,
þar af einn i tvo daga.
Hinn 11. ágúst 1979 ritaði nefndin öllum próföstum landsins
bréf, sendi þeim eintök af frumvörpunum þremur og óskaói eftir,
að þeir kynntu málin á héraósfundum i prófastsdæmum sinum,
Jafnframt var þess óskaó, að prófastar kynntu málin sóknar-
nefndarmönnum i prófastsdæmunum. Bent var á, að æskilegt
væri aó koma á fót nefnd eóa starfshópi i hverju prófastsdæmi
til að kanna þessi mál og láta i ljós álit sitt og athugasemdir,
Tóku flestir prófastar og héraðsfundir þá ábendingu til greina.
Auk þess aó skrifa próföstum og leita álits héraösfunda og
prófastsdæmanna, ritaði nefndin Prófastafélagi íslands og
stjórn Prestafélags tslands og leitaði eftir áliti þeirra,
Svör, tillögur og greinargeróir bárust frá eftirtöldum aöil-
um: Austfjaróaprófastsdæmi, Skaftafellsprófastsdæmi, Rangár-
vallaprófastsdæmi, Árnesprófastsdæmi, Kjalarnesprófastsdæmi,