Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 188
180
Borgarfjaróarprófastsdæmi,Snæfellsnes- og Dalaprófastsdasni,
Húnavatnsprófastsdæmi, Eyjafjarðarprófastsdæmi, Þingeyjar-
prófastsdasmi og Reykjavikurprófastsdaani. - Auk þess sendu
eftirtaldar sóknarnefndir álit: Sóknarnefnd Siglufjarðar-
sóknar, sóknarnefnd Stærra-Árskógssóknar, sóknarnefndir Valla-
prestakalls sameiginlega, "sóknarnefnd Hrafnagilshrepps" og
soknarnefnd Munkaþverársóknar. Álit sóknarnefndanna eru
einnig frá safnaðarfulltrúum viðkomandi sókna.
Allir ofangreindir aðilar geróu breytingartillögur vió frum-
vörpin þrjú, nema Reykjavikurprófastsdæmi, sem taldi "ekki
ástæóu til aó mæla meó samþykkt frumvarpanna", taldi þau ganga
"of langt i mióstýringu" og fann þeim ýmislegt fleira nei-
kvætt, en einkum þó það, að gert væri ráó fyrir aó skipta
prófastsdæminu. Hins vegar leggja Reykvikingar til, "aó sett
verói á stofn þjónustumiðstöð i prófastsdæminu meó föstu starfs-
liði," starfsnefndum og ráógjöfum, er hefóu meó höndum hina
sérstöku þætti sérþjónustunnar. Meó þessu er komió til móts
við þá hugmynd, sem Starfsháttanefnd markaói, er hún lagði
til, að prófastsdæmin yróu aó vissu marki sérstakar starfs-
einingar, enda er i áliti Reykjavikurprófastsdæmis tekið
sterklega undir ákvæði 12. og 13. gr. frumvarpsins um pró-
fastsdæmi.
Veróur nú geró grein fyrir helztu breytingartillögum og athuga-
semdum er fram komu við frumvörpin og þá fyrst vió 5. mált
Frumvarp til laga um prófastsdæmi, stjórn og embætti, Við
fyrsta kafla frumvarpsins komu fram eftirtaldar athugasemdir og
breytingartillögur:
Stæró prófastsdæma er talin of þröngt ákveóin, og viróist
mönnun hafa sézt yfir oróin "að jafnaði" i 1, gr. Flestir
telja hins vegar rétt, aó mörk prófastsdæma fylgi mörkum
sýslna og kjördæma, — Lagt er til, aó "þjónustuvettvangur
prests skuli áfram heita prestakall". - Tillaga kom um að
sleppa orðunum frumþjónusta og sérþjónusta og hafa þess i
staó oróió þjónusta,— Sumir töldu enga þörf fyrir þá sér-
þjónustu, sem um er rætt i 3. gr. Aórir "voru nokkuð ein-
huga um gildi frumþjónustu og sérþjónustu i prófastsdæmi",