Gerðir kirkjuþings - 1980, Side 229
221
Athugasemdir vió einstakar greinar frv.
Um 1. gr.
Akvæói þetta um kjörgengi er i samræmi við reglur þær, sem
nú gilda, þótt ekki séu þær lögskráðar.
Um 2■ gr.
Hér eru samfelld ákvæói um kosningarrétt guófræðinga og leik-
manna i biskupskosningum.
Um 1. tölulið. Þaó ákvæði laga 21/1921, aó þjónandi prestar
og prófastar eigi atkvæóisrétt, er endurtekió i frumvarpsgreininni
Bætt er vió fyrir öryggis sakir, aó þetta gildi einnig um þjón-
andi vigslubiskup og biskup, og er hér átt vió vigslubiskup, sem
ekki er lengur þjónandi prestur. Þá er haldið þeirri tilhögun,
aó fastir kennarar guðfræðideildar, sem eru guðfræðikandidatar,
eigi kosningarrétt, og á það við um prófessora, dósenta og lektora
Stundakennarar eiga ekki atkvæóisrétt. Enn er bætt við biskups-
ritara, en hann hefir i reynd notið kosningarréttar. Ekki er lög-
mælt, að biskupsritari sé guófræóingur, og er hér þvi sami fyrir-
vari geróur sem um guðfræóikennara, að biskupsritari á þvi aóeins
kosningarrétt, aó hann sé guófræðikandidat. Samkvæmt 21.gr. laga
35/1970 er unnt aó ráóa starfsmenn til sérstakra verkefna i þágu
Þjóðkirkjunnarsamkvæmt ákvörðun kirkjuþings. Eru starfsmennirnir
ráðnir af biskupi meó samþykki kirkjuráós, en kristnisjóóur stend-
ur straum af launum og öórum kostnaói við störf þeirra. Þykir
eólilegt, aó þeir starfsmenn, sem ráónir eru til alllangs tima,
njóti kosningarréttar, en heppilegt þykir, aó um kosningarrétt
þeirra sé nánar mælt í reglugerð. Upphafsákvæói 1. tölulióar á
jafnt vió um skipaóa menn sem setta, en ástæóa er til aö benda á,
aó þegar manni er veitt leyfi frá preststarfi um skamman tima og
annar er settur til að gegna embættinu, þá þarf aó skera úr þvi,
hvor þeirra eigi að njóta kosningarréttar. Er gert ráð fyrir, aó
úr sliku veröi leyst meó reglugeróarákvæði, enda getur hér verið
um talsvert mismunandi tilbrigði aó ræóa.
Um 2, tölulió. Hér er mælt fyrir um kosningarrétt þeirra
leikmanna, sem sæti eiga á kirkjuþingi. Eru þeir 7 talsins, sbr.
lög 43/1957, 2. gr. Kirkjuþing kýs fjóra menn i kirkjuráð, og
skulu tveir þeirra a.m.k. vera guðfræóingar. Kirkjuþing er ekki
bundið vió aó kjósa leikmenn úr hópi kirkjuþingsmanna. Þykir eóli
legt, að kirkjuráðsmaður, sem ekki er jafnframt kirkjuþingsmaður,