Gerðir kirkjuþings - 1980, Side 235
227
1980
12j_ kirkj_uþing
1980
SKÝRSLA KIRKJURÁÐS.
Þegar aó loknu sióasta kirkjuþingi, þ.e. fimmtudaginn 9. nóv.
1978, kom kirkjuráó saman til þess að ákveða um fyrirgreióslu
þeirra mála, sem þingió hafði afgreitt. Þau mál voru mörg og
stór, eins og kunnugt er, hin mestu voru löggjafarmál, sem varð
ekki til lykta ráðið, nema á Alþingi. Eins og háttvirtum kirkju-
þingsmönnum er kunnugt lýsti þáverandi kirkjumálaráóherra yfir
þvi hér á þingi, að hann myndi fyrir sitt leyti veita þeim málum,
sem Alþingi þyrfti um að fjalla, fyllsta stuóning sinn. Þann
vilja sinn lét hann oftar i ljósi. Þau 4 frumvörp, sem fyrst eru
skráó i. Gerðum kirkjuþings 1978, hlutu að veróa falin kirkjumála-
ráóherra og áttu frekari framgang undir atbeina hans. Og svo var
auðvitað um fleiri mál. Næstu málin 3 (frv. um prófastsdæmi, um
fjárreióur prófastsdæma og um þjóðkirkju, kirkjuráð og kirkju-
þing) afgreiddi kirkjuþing meó þvi að vísa þeim til kirkjuráós
með ósk um, aó þaó skipaði 3ja eða 5 manna nefnd úr hópi kirkju-
þingsmanna til aó kanna þau mál betur og leita álits kirkjulegra
aðilja. Skyldi nefndin láta þessu þingi álitsgerð i té. í þessa
nefnd kvaddi kirkjuráð eftirtalda kirkjuþingsmenn: Sr. Jón Ein-
arsson, sr. Jónas Gislason, Helga Rafn Traustason, Hermann Þor-
steinsson og Þóró Tómasson.
8. mál kirkjuþings, frv. um söngmálastjóra og Tónskóla þjóð-
kirkjunnar, var afgreitt meó sama hætti og fyrstu málin 4.
Um 9. mál, þingsályktun um Strandarkirkju i Selvogi, gerói
kirkjuráð þá samþykkt að mælast til þess við kirkjumálaráðherra,
aó hann nefndi til mann, er meó prófasti, sr. Eiríki J. Eiriks-
syni, kirkjuráðsmanni, gerði tillögur um aðgeróir i þessu máli.