Gerðir kirkjuþings - 1980, Side 236
228
10. mál, frv. um kirkjubyggingasjóð, var afgreitt í hendur kirkjumála-
ráóherra.
11. mál, tillaga til þingsályktunar um Skálholtsskóla, var sent mennta-
málaráóuneytinu.
12. mál var áskorum til kirkjuráös um stuóning viö nýja bibliuútgáfu.
13. mál, tillaga til þingsályktunar um könnun á kristindómsfrmóslu i
skólum, var sent menntamálanefnd þjóókirkjunnar og námstjóranum i kristnum
fraeóum meó ósk um tillögur um menn i þessa nefnd. Aö fengnum tillögum þessara
aóilja voru þessir menn skipaðir í þessa kömunamefnd: Sigurður Pálsson,
námstjóri, Sigrún Erla Sigurðardóttir, kennari, og Ólafur Jóhannsson, æfinga-
stjóri. Greinargeró þessarar nefndar fyrir störfum sinum er vaaitanleg hér
á þinginu sióar.
14. mál, tillaga til þingsályktunar um endurbætur á kirkjum rreó tilliti
til fatlaðra manna. Var sanþykkt aó vekja meö bréfi athygli allra sóknar-
nefnda á þessu máli.
Sörnu afgreióslu hlaut 15. mál, till. til þingsályktunar um Hallgrims-
minningu.
16. mál var till. til þingsályktunar um ljósprentun Guóbrandsbiblíu.
Kirkjuráó fól tillögumanni, sr. Eiríki J. Eiríkssyni, aó kanna eftirspum
og markaóshorfur og ræða við forstöóumann Handritastofnunar, dr. Jónas Krist-
jánsson, um úrræöi til útgáfu.
17. mál var till. til þingsályktunar um endurskoðun Helgisiöabókar isl.
þjóókirkjunnar. Sairþykkt var aö fela biskupi aö hlutast til um, aó sú könn-
unamefnd, sem var að störfum að ósk prestastefnunnar, skilaói áliti um störf
sin í hendur kirkjuráós. Aó þvi áliti fengnu skipaói kirkjuráó eftirtalda
menn i handbókamefnd: Sr. Amgrim Jcnsscn, dr. Einar Sigurbjömsson, sr.
Eirík J. Eiriksson, sr. Gunnar Bjömsson, sr. Kristján Val Ingólfsson, sr.
Ólaf Skúlason, sr. Siguró Sigurðarscn, sr. Öm Frióriksson, Hauk Guólaugsson,
söngmálastjóra, og organistana Gústav Jóhannesscn og Jón Stefánsson. Vara-
maóur í nefndina var skipaóur sr. Mdrés Ólafsscn.