Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 237
229
Alyktun kirkjuþings um þetta efni kvað svo á, að vaantanleg nefnd skyldi
leggja frumvarp að handbók fyrir prestastefnu, er fyrir sitt leyti tæki af-
stöðu til málsins, og lægi niðurstaða fyrir kirkjiþ>ingi þessa árs til umfjöll-
unar og afgreióslu. Nefndin starfaði ötullega og hafði fullbúna tillögu fram
aó leggja á prestastefnunni i vor. Undirbúningsumræóur fóru fram á presta-
stefnunni 1979 og þar fékk nefndin tL'lúsun um stefnu verksins i grundvallar-
atrióum. En i vor tók prestastefnan einróma jákvæða afstöóu til þess frum-
varps, sem fyrir lá, og samþykkti, aó nefndin skyldi vinna úr athugasemdum
um einstök atriói, sem fram kæmu, og skila málinu siðan i hendur þessa kirkju-
þings. Þetta mikilvæga frumvarp mun nú, skv. ákvörðun siðasta kirkjuþings,
lagt fyrir þetta þing, og verður formanni handbókamefndar falió aó gera
grein fyrir þvi, áóur en þaó fer til nefndar, er undirbýr þaó til lokaafgreiðslu
á þessum vettvangi.
19. mál var tillaga til þingsályktunar um kirkjuhús i Beykjavik. Kirkju-
ráó sanþyklcti aó óska eftir þvi, að nefnd sú, sem biskup hafói kvatt sér til
ráóuneytis um þetta mál, starfaði áfram.
20. málió var tillaga til þingsályktunar um fræðslumál þjóókirkjunnar,
sem fól i sér áskorun um aó skipa nefnd til aó kanna þau mál og gera tillögur
um þau. Kirkjuráó leitaði tillagna menntamálanefndar og skipaói aó þeim til-
lögum fengnum þessa menn i fræóslumálanefnd: Sr. Þorvald Karl Helgason, þáv.
æskulýósfulltrúa, sr. Bemharó Guðmundsscn, fréttafulltrúa, sr. Heimi Steins-
son, rektor og til vara Margréti Jónsdóttur, skólastjóra. Núverandi æsku-
lýðsfulltrúi, sr. Ingólfur Guómundsson, hefur starfaó meó nefndinni. Hún mun
skila áliti hér á þinginu sióar.
21. mál var umsögn löggjafamefndar kirkjuþings um frv. til laga um veit-
ingu prestakalla. Var afgreiósla þingsins send þeirri nefnd, sem sendi nrólió
til umsagnar.
22. og sióasta málió var till. til þingsályktunar um aó kirkjuráó skipaði
nefnd til þess aó ræóa vió stjómmálaflokkana um kirkjumál. I þá nefnd skip-
aói kirkjuráó þessa menn: Gunnlaug Finnssco, sr. Jónas Gislason, frú Guórúnu
Asmundsdóttur (til vara Oddberg Eirrksson) og Siguró E Guómundsson. Var Gunn-
laugi Finnssyni falió aó kalla nefndina saman og þess óskað aö fréttafulltrúi
starfaói meó henni.
Hér hefur þá verið geró grein fyrir fyrstu afgreiðslu og aögeróum kirkju-
ráós varóandi kirkjuþingsmál. Þær nefndir, sem kvaddar voru til starfa aó