Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 242
234
væri raunhæft, lifrænt og nærtækt minningarmark aó stofna kirkju-
legt forlag i tilefni þessa afmælis. Og vel mætti þaó heita Gilj á,
eins og ég hef æði oft leyft mér að nefna. En slikt fyrirtæki
þarf aó vera á traustum grunni fjárhagslega og skipulagslega.
Kirkjuráó hefur gengist fyrir viðræóum um þetta vió stjórn
Prestafélags íslands, við æákulýósnefnd og Hj álparstofnunina, og
komu þær vióræóur i þann st.að niður, aó koma þyrfti á fót útgáfu-
mióstöó eóa forlagi, þar sem kraftar til útgáfumála væru samein-
aóir. Milli Prestafélagsins og kirkjuráðs hefur nú oróió sú nána
samvinna, aó fréttafulltrúinn hefur á hendi ritstjórn Kirkjurits-
ins og er þaó hluti af starfi hans skv. ósk prestafélagsstjórnar
og ákvöróun kirkjuráós. En nú i vetur setti kirkjuráó nefnd i
málió, sem falió var aö kanna fjárhagslegan grundvöll aó forlagi
eóa útgáfumióstöó. 1 nefndina voru skipaðir: Sr. Bernharóur
Guómundsson, sr. Eirikur J. Eiriksson og Páll Bragi Kristjónsson,
fv. framdvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar.
Reikningar kristnisjóós liggja fyrir hér og þá fær þingnefnd
til athugunar, eins og þá skýrslu, sem hér er kynnt. En i reikn-
ingunum er fólginn verulegur hluti af starfi kirkjuráós, eins og
augljóst er. Sjóóurinn hefur aó tölum til nokkrar tekjur, en þaó
eru margir munnar á jötu hans, eins og sjá má, og ógerlegt aö
metta þá alla. Veróbólgan er i þessu efni eins og öörum vond vofa.
Kirkjuráó hefur til úthlutunar tekjur kristnisjóðs frá fyrirfarandi
ári. Þær tekjur rýrna stórum aó raungildi. Þaö bitnar á þeim, sem
styrkja njóta, og það bitnar illa á launalióum, sem aö sjálfsögóu
veróa aó fylgja almennri þróun launamála. En eigi aö siður gegnir
kristnisjóður miklu hlutverki og brýnu, þótt rekstur hans sé ekki
án erfióleika. Það var samt einn mesti ávinningur, sem kirkjan
hefur haft á löggjafarsvióinu, þegar hann varð aó lögum.
Abyrgóin á Skálholtsstaó hvilir einnig nokkuó þungt á kirkju-
ráói, þó aó þaó sé einnig ljúft ok og byrði. En þaó ber ekki aó
dylja, aö vióhald og rekstur staðarins er erfitt mál, eins og
komió er nú. Þar hefur fjárveitingavaldið, i skjóli veróbólgunnar
brugóist, mér liggur við aó segja, að það hafi niðst á litilmagna
meó þvi aö loka augum fyrir staóreyndum og vanviróa visvitandi lög-