Gerðir kirkjuþings - 1980, Page 309
301
á meðvituðum trúarferli einstaklings, sem skíróur hefur verið í
frumbernsku. Fermingin felur i senn i sér skirskotun til þeirrar
endurfæðingar i skirninni, sem er Guðs verk, og þeirrar ákvöróunar
fullvita einstaklings aó staófesta skxrnarsáttmálann. I ferming-
arfræóslunni er þess kostur aó hnita saman tvö mikilvægustu þátta-
skilin i ævi kristins manns og gróðursetja vitundina um þessi
þáttaskil i opnum huga ungmennis.
3. Barnafræósla kirkjunnar i heild er ómetanlegur undanfari ferm-
ingarfræóslu. Þar eiga heimili og söfnuður óskilió mál. Svipað
er aó segja um æskulýðsstarf það, er vió tekur að fermingu lokinni
og áréttar fermingarfræósluna meó einum eóa öórum hætti. Sama
máli gegnir og um þá fullorðinnafræóslu, sem kirkjan iókar a.m.k.
hvern helgan dag, svo og um allar kirkjulegar athafnir aðrar.
Alkunnugt er þaó allt að einu, að barnafræðsla fyrir fermingu,
en æskulýðsstarf og skipulagt helgihald ásamt öðru safnaóarlifi
siðar, tekur ekki meó sama hætti og fermingarstarfið reglubundió
til afmarkaós hóps manna i heild, né heldur til þeirra fjölskyldna,
er aó honum standa. Liklegt er, aó snertiflötur hinnar virku
kirkjuogalls þorra manna sé hvergi breióari og jafnari en í ferm-
ingarfræóslunni, enda eru velflest islensk börn fermd. Fermingin
er þvi óviðjafnanlegt tækifæri til trúaruppeldis þjóóarinnar.
4. Skylt er i þessu samhengi aó geta þeirrar kristindómsfræóslu,
er fram fer innan hins almenna skólakerfis. Þar er margs góðs aó
vænta, ekki sist eftir tilkomu nýrrar námskrár i kristnum fræóum
og margháttaðra umbóta, er sigla í kjölfari hennar. íslenska
þjóðkirkjan hlýtur að ætlast til þess, aó skólinn leggi hverri
kynslóð veigamikinn hornstein staógóórar þekkingar á kristnum
fræðum.
Eigi aó siður má búast vió þvi, að kennsla á almennum skólum
verói aó jafnaói eðlisóskyld fermingarfræóslu. Skólinn miólar
vitneskju um Jesúm Krist, sögu þjóðar hans og kirkju. Fermingar-
fræóarinn boðar fagnaóarerindió um Jesúm Krist til trúar. Kristin-
dómsfræósla skólanna er i veigamiklum efnum hliðstæó annarri upp-
lýsingu, er þar fer fram og felst i aðvióun staóreynda. Fermingar-