Gerðir kirkjuþings - 1980, Side 325
317
5, Nauósyn " lifandi" samræmingar.
Þegar fjallað er iim kirkjufræðslu á íslandi á ofanverðri 20.
öld, væri rangt aó loka augunum fyrir þeirri staóreynd, að heilög
trú á i svip við ýmsan þann andbyr aó strióa, sem ekki hefur ætið
verið annar slikur í sögu kirkjunnar. Raunar er ýmislegt, sem
bendir til, að staða islensku kirkjunnar hafi breytzt til batnaðar
á siðari áratugum. Kirkjan hefur i vaxandi mæli fótað sig á
skreipu svelli nýrrar menningar. Beinnar andstöóu við kirkjulega
trú gætir og að þvi er viróist mióur en t.d. á 3. og 4. áratugi
aldarinnar. Allt að einu er vandi kirkjunnar verulegur, en hann
mætti draga saman i nokkur lykilorð. Fer þar fyrir vaxandi ver-
aldarhyggja almennt og þar með tómlæti um andleg mál. Það mun
tæpast ofmælt, að sinnuleysi sé kirkju vorra daga áleitn-
ari óvinur en eiginleg andspyrna fjandsamlegra afla. Hér vió
bætist þaó grundvallarviðhorf samtiðarinnar eóa e.t.v. viðhorfs-
leysi, sem nefnt er fjölhyggja og gerir það að verkum, að ekki
þykir hæfa að gera einni trú eða tiltekinni lifsskoðun öðrum
hærra undir höfði, heldur skulu allir kettir gráir og jafn metnir.
Litill vafi leikur á þvi, að allur þorri manna er i einhverjum
mæli mótaður af þessu sjónarmiði. Siðast en ekki sist skal bent
á þá ofgnótt áhrifa, sem fjölmiðlar, fréttaberar, skemmtikraftar
og önnur misfsrió menningaröfl steypa yfir einstaklinginn, fjöl-
skylduna og samfélagið i heild. I slikum flugastraumi getur farið
minna en skyldi fyrir þvi lífsins vatni, er flýtur af uppsprettum
kristni og trúar.
1 þessari stöóu er einkum tvenns að gæta: Annars vegar hlýtur
kirkjan að beita öllum tiltækum ráóum til aó skynja ástand samtíó-
arinnar og bregðast við því eins og þaó er. 1 þessu efni megum vió
eflaust margt af grannkirkjum læra, sbr. það yfirlit, sem fram
kemur i öórum þætti þessa inngangs. Nærgætni á eiginlegar þarfir
fermingarbarns getur opnað leióina að hjarta þess, og sama máli
gegnir um einstaklinga á öllum aldri. Sálgæslu er þörf, ásamt per-
sónulegri hlýju, sem ornaó getur þeim manni, er kalið hefur i nepju
veraldarhyggjunnar, samkeppnisþjóðfélagsins. Forsenda þessarar ;om-
hirðu er raunar sú, að verkamenn i vingarói kirkjunnar varðveiti
þann andlegan loga, sem tendraóur er i bjósti þeirra sjálfra, en
falli ekki fyrir forheimskun veraldarhyggjunnar. Ekkert er kirkj-
unni háskalegra en það, ef salt og ljós sérleika hennar dofnar.
Hitt er gulli betra, ef kirkjunni að staðaldri tekst að ráða sina
einstæðu bót á hversdagslegasta vanda við sundurleitustu aóstæóur.
Þetta allt skyldi einnig haft i huga, þegar kirkjan heyr baráttu