Öldrun - 01.09.2001, Blaðsíða 8

Öldrun - 01.09.2001, Blaðsíða 8
Næsta námstefna Öldrunarfræðafélags Íslands í samvinnu við Endurmenntunarstofnun 8 ÖLDRUN – 19. ÁRG. 2. TBL. 2001 ferðin er þó enn í dag rétt og fagleg umönnun og þar eykst vitneskjan einnig hröðum skrefum. Horft er meira á það sem einstaklingurinn getur þrátt fyrir skerðingu og kalla það fram. Hvað meðferð geðrænna einkenna og sjúkdóma snertir, þá svarar eldra fólk eins vel meðferð og yngra fólk, bæði lyfja-og samtalsmeðferð. Því er kannski enn alvarlegra að greina ekki slíkt. Eins og heilsugæslan starfar í dag er ekki almennt leitað að sjúkdómum meðal skjólstæðinga, heldur leyst úr því sem fólk greinir frá. Því eru upplýsingar og fræðsla til almennings um einkenni og meðferðar- möguleika eitt af mikilvægari viðfangsefnum til að greina og bæta líðan eldra fólks með geðræn einkenni og skerta vitræna getu. Heimildir : 1. Jorm, A., The epidemiology of Alzheimer´s disease and related disorders. 1990, London: Chapman and Hall. 2. Wimo, A., et al., Cost of illness due to dementia in Sweden. Int J Geriatr Psychiatry, 1997. 12(8): p. 857-61. 3. Katona, C., Depression in Old Age. 1994, Chichester, UK: Wiley. 4. Lecrubier, Y. and T.B. Ustun, Panic and depression: a worldwide primary care perspective. Int Clin Psychopharmacol, 1998. 13(Suppl 4): p. S7-11. 5. Jorm, A.F., et al., „Mental health literacy": a survey of the public's ability to recognise mental disorders and their beliefs about the effectiveness of treat- ment. Med J Aust, 1997. 166(4): p. 182-6. 6. Marzanski, M., Would you like to know what is wrong with you? On telling the truth to patients with dementia. J, Med Ethics 2000 Apr. 26(2): p. 108- 13. 7. Pinner, G., Truth-telling and the diagnosis of dementia. Br, J Psychiatry 2000 Jun. 176: p. 514-5. 8. Robinson, P., S.L. Ekman, and L.O. Wahlund, Unsettled, uncertain and striving to understand: toward an understanding of the situation of persons with suspected dementia. Int J Aging Hum Dev, 1998. 47(2): p. 143-61. 9. Anonymous, The challenge of the dementias. Writing Committee, Lancet Conference 1996. Lancet, 1996. 347(9011): p. 1303-7. 10. Downs, M.G., The role of genenral practice and the primary care team in dementia diagnosis and management. Int. J. Ger. Psychiat., 1996. 11: p. 937-942. 11. Olafsdottir, M., I. Skoog, and J. Marcusson, Detection of dementia in pri- mary care: the Linkoping study. Dement Geriatr Cogn Disord, 2000. 11(4): p. 223-9. 12. Olafsdottir, M., J. Marcusson, and I. Skoog, Mental disorders among eld- erly people in primary care: the Linköping study. Acta Psychiatrica Scand- inavica, 2001. Accepted December 2000. 13. Olafsdottir, M., et al., Mini-Mental State Examination: A Tool for Detec- ting Dementia in Primary Care? Submitted, 2001. 14. Folstein, M., S. Folstein, and P. McHugh, „Mini-mental state": a practical method for grading the cognitive state of patients for the clinician. J Psyc- hiatr Res, 1975. 12: p. 189-198. 15. Åsberg, M., et al., A comprehensive psychopathological rating scale. Acta Psychiatr Scand Suppl, 1978. 271: p. 5-27. 16. American Psychiatric Association, Diagnostic and statistical manual of mental disorders. Vol. Third edition, revised. 1987, Washington DC. 17. Bowers, J., et al., General practitioners' detection of depression and dem- entia in elderly patients. Med J Aust, 1990. 153(4): p. 192-6. 18. Cooper, B., H. Bickel, and M. Schaufele, The ability of general practition- ers to detect dementia and cognitive impairment in their elderly patients: A study in Mannheim. Int. J. Ger. Psychiat., 1992. 7: p. 591-598. 19. O'Connor, D.W., et al., Do general practitioners miss dementia in elderly patients? Bmj, 1988. 297(6656): p. 1107-10. 20. Brodaty, H., et al., Screening for cognitive impairment in general practice: toward a consensus. Alzheimer Dis Assoc Disord, 1998. 12(1): p. 1-13. 21. Jonker, C., M.I. Geerlings, and B. Schmand, Are memory complaints predictive for dementia? A review of clinical and population-based studies. Int, J Geriatr Psychiatry 2000 Nov. 15(11): p. 983-91. 22. Rix, S., et al., Impact of a national campaign on GP education: an evalu- ation of the Defeat Depression Campaign. Br J Gen Pract, 1999. 49(439): p. 99-102. 23. Mattsson, B. and B. Hovelius, [This is for primary health to take care of...]. Lakartidningen, 2000. 97(15): p. 1861-2. 24. Cummings, J.L., Mini-Mental State Examination. Norms, normals, and numbers. Jama, 1993. 269(18): p. 2420-1. Þann 8. nóvember næstkomandi stendur Öldrunarfræðafélag Íslands fyrir námstefnu í húsi Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands við Dunhaga í Reykjavík. Námstefnan ber yfirskriftina: Búseta aldraðra í nútíð og framtíð – Mismunandi búsetuform og þróun þeirra. Námstefnan er öllum opin, einkum fagfólki á sviði öldrunar- og félagsþjónustu. Fjallað verður um þróun á búsetuformi aldraðra, sjálfstæði aldraðra og breytingar á lífsháttum í kjölfar breyttrar búsetu. Dæmi verður tekið af hjúkrunarheimili framtíðarinnar og fjallað um stuðning við ákvæði laga um að fóki skuli gert kleift að dvelja heima eins lengi og hægt er og um samþættingu þjónustu við aldraða og yngra fólk. • Umsjón: Kristín Einarsdóttir iðjuþjálfi og Marta Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur. • Fyrirlesarar: Fagfólk á sviði heilbrigðis- og félagsvísinda.

x

Öldrun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.