Són - 01.01.2011, Blaðsíða 5

Són - 01.01.2011, Blaðsíða 5
Til lesenda Níunda hefti Sónar lítur nú dagsins ljós, raunar rísandi dags því við erum nokkuð seint á ferð. Efni þessa heftis er fjölbreytt að vanda. Skáld, innlend og erlend, fá nú aukið rými frá síðasta hefti. Són ar skáld að þessu sinni er Kristján Árnason með þýðingu á nýlega fundnu ljóði eftir grísku skáldkonuna Sapfó. Auk Kristjáns birta þær Kristín Jóns- dóttir í Hlíð, Kristbjörg Freydís Steingrímsdóttir og Sig ríður Jónsdóttir frumsamin ljóð í heftinu. Kristín Jónsdóttir sendi frá sér ljóðabókina Bréf til næturinnar fyrir tveimur árum og var henni sérlega vel tekið og seldist grimmt. Kristbjörg Steingrímsdóttir er annar höfund ur bókar - innar Systraríms sem kom út á síðasta ári. Hér birtast og þýðingar Guðbjörns Sigurmundssonar á ljóðum ítölsku skáldanna Giuseppe Ungaretti og Nóbelsskáldsins Salvatore Quasimodo. Ragnar Ingi Aðalsteinsson, sem fyrir skömmu varði doktorsritgerð sína um bragfræðileg efni fyrstur manna á Íslandi, á hér tvær greinar sem tengjast stuðlum og rími. Helgi Skúli Kjartansson birtir einnig í heftinu tvær greinar um bragfræðileg efni sem ekki hafa fyrr verið reifuð. Haukur Þorgeirsson fjallar í sinni grein um álfa í fornum kveðskap og Þórgunnur Snædal kannar vísur í rúnahandritum. Þórður Helgason fjallar um átök sem urðu um rímur á 19. öld og Kristján Eiríksson gerir grein fyrir þýðingum íslenskra ljóða á Esperanto. Sú breyting hefur nú orðið á ritstjórn Sónar að Ragnar Ingi Aðal- steinsson, sem lengi hefur setið í ritnefnd, er kominn í ritstjórn. Bætist þar við góður liðsmaður. Í stað hans gengu til liðs við Kristján Árnason í ritnefnd þau Margrét Eggertsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir og Sveinn Yngvi Egilsson. Ritstjórnin þakkar öllum sem lagt hafa okkur lið. Það er von okkar, sem í henni erum, að sem flestir finni hér eitthvað við sitt hæfi og njóti vel. Fyrir hönd Sónarsinna, Þórður Helgason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.