Són - 01.01.2011, Blaðsíða 165

Són - 01.01.2011, Blaðsíða 165
165FJÓRLIÐIR og allar hinar.20 Auk þess væri hin síðasta ofstuðluð ef „fyrir“ væri bragliður. Um Jónas er þá niðurstaðan sú að hann yrki að vísu hvergi með bundnum eða reglubundnum fjórliðum; hins vegar sé fjórliður ein þeirra aðferða21 sem honum eru tiltækar þar sem hann kýs að yrkja með sveigjanlegri hrynjandi. IV Hér hefur verið rætt um rétta fjórliði eingöngu, eða rétta þríliði aukna einu léttu atkvæði. Þegar ég var að byrja að punkta hjá mér þessar athuganir og nefndi þær við samkennara minn, Þórð Helgason, spurði hann af bragði hvort mig vantaði ekki líka dæmi um öfugan fjórlið.22 Sem hann hafði á reiðum höndum: Það var um kvöld | eitt að Köt|u ég mætt|i, hún var að kom|a af engj|unum heim Hér er það sérstaklega höfuðstafurinn, „koma“, sem gerir ljóst að línan verður að byrja á þremur léttum atkvæðum, sem sagt á þreföldum forlið eða öfugum fjórlið. Hvorugt er nú neinn heimagangur í íslenskum brag, en hér yrkir skáldið (Sigurður Ágústsson frá Birtingaholti) undir sönglagi og lætur lagið ráða hættinum. Það sama gerir sr. Friðrik í sálminum sem rætt var um hér í upphafi. Kannski hefði hvorugum dottið í hug að nota svona bragliði í ljóði sem þeir hefðu ort til lestrar. En þegar þeir yrkja til söngs og stuðla eftir áherslum sönglagsins,23 þá láta þeir sig a.m.k. hafa það að beita fjórliðum. 20 Í þessum hætti Jónasar er enginn vafi að fjölbreytnin felst í tilbrigðum frá grunn- mynstri þar sem bragliðafjöldinn er óhagganlegur. Þegar hrynjandi er enn sveigjanlegri verður álitamál hvort hægt er að skipta ljóðlínum í bragliði, hvað þá fastan fjölda bragliða. Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum eru dæmi um hrynjandi sem er svo frjáls að varla er rétt að tala um bragliði, aðeins tvö til þrjú misjafnlega skýrt aðgreind áhersluatkvæði í hverri línu (oftar þrjú í a-línunni en jafnvel það er engin föst regla). 21 Þær eru fjórar. Tvær þeirra, (a) víxl tví- og þríliða og (b) óreglubundinn forliður, mega kallast hefðbundnar, tíðkast t.d. í rímnaháttum; hinar tvær, (c) tvöfaldan forlið og (d) fjórlið fyrir þrílið, er nær að kalla, eins og Heimir Pálsson gerir, óreglulega bragliði. 22 Þórður vissi hvað mér kom, hafði stundum rætt við mig um bragarhætti og vissi að ég hneigist til að greina öfuga liði þar sem hann sér fremur forlið eða forliði. 23 Það er oft álitamál hvernig söngtexti á að þjóna tveimur herrum, bragarhætti og sönglagi, t.d. hvort á að reikna það hákveður sem þyngsta áherslu fá eftir takti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.